Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Tíu meistarar

„Rit­verk Björns á þessu sviði má líta á sem til­raun til að styrkja húsa­vernd sem stend­ur mjög höll­um fæti í okk­ar sam­fé­lagi,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Frum­herj­ar – Tíu húsa­meist­ar­ar fædd­ir fyr­ir alda­mót­in 1900.

Tíu meistarar
Bók

Frum­herj­ar – Tíu húsa­meist­ar­ar fædd­ir fyr­ir alda­mót­in 1900

Höfundur Björn Georg Björnsson
Hið íslenska bókmenntafélag
269 blaðsíður
Gefðu umsögn

Söguleg verk um byggingararf okkar eru fátíð. Opinber umræða um húsakost og híbýli er vanþroskuð, þótt hún taki sér pláss í fjölmiðlum með það að markmiði að hylla húseignir til kaups, tigni ráðandi tísku í vali á innréttingum og húsmunum, oft í bland við smjaður dagskrárgerðar- og blaðamanna fyrir auðugu fólki sem opnar dyr sínar fyrir umfjöllun: sjá Smartland og Sindra: sjáðu mig í ríkidæmi mínu.

Bygging bókar

Björn Georg Björnsson, hönnuður og óbilandi áhugamaður um bygginga- og menningarsögu, sendir nú frá sér þriðju bók sína um húsameistara, starfsheiti sem frá 1939 umbreyttist í arkitekt. Bækur hans um Rögnvald Ólafsson og Einar Erlendsson voru fyrstu yfirlitsrit um störf þeirra og nú bætist þriðja bókin við um tíu karla sem voru starfandi á fyrri hluta síðustu aldar. Líkt og í fyrri bókum velur Björn sér fast form í stærð og umbroti: inngang í æviágripi og starfsferli, síðan skoðar hann valdar byggingar …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
2
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár