Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Illskan: harmur heimsins

Páll Bald­vin fagn­ar því að fá í hend­ur skáld­sög­una Him­in­tungl yf­ir heims­ins ystu brún eft­ir Jón Kalm­an Stef­áns­son og ósk­ar höf­undi til ham­ingu með verk­ið um leið og hann þakk­ar fyr­ir það.

Illskan: harmur heimsins
Jón Kalman Stefánsson Kalman ræðst hér á flókið og kröfuhart frásagnarform sem egnir lesandann til gagnrýni í lestri á þeim göldrum sem ritsmíðin býr yfir – að sögn rýnanda.
Bók

Him­in­tungl yf­ir heims­ins ystu brún

Höfundur Jón Kalman Stefánsson
Benedikt
368 blaðsíður
Gefðu umsögn

Drápin á baskneskum áhöfnum 1615 eru fleirum en Jóni Kalman uppspretta í sagnagerð. Skuggi skrifaði Spánarvín og gaf út 1952, leikin kvikmynd var gerð 2016 af baskneskum og íslenskum framleiðendum, Baltasar Kormákur hét þá að gera leikna mynd um atburðina, skáldsaga Tapio Koivukari kom út 2012 og lifnaði svo við í sviðsetningu Kómedíuleikhússins á þessu ári. Þá taka illvirkin sitt pláss í ævisögu Jóns lærða eftir Viðar Hreinsson 2016 (bls. 216–245) ítarlega, víðar eru átökin rædd og greind; rétt eins og mörg söguleg efni frá upphafi 17. aldarinnar: Tyrkjaránin svonefndu 1627, ævi Hallgríms Péturssonar. Enda af nógu að taka í þó fáskrúðugum heimildum um þessa tíma, svo fátæklegum að þær kalla á túlkun og útfærslu, tilraun til skilnings og skýrari myndar, en alltaf með augum hvers tíma. Heimur 17. aldar er heillandi.

Boðun sögunnar

Jón vinnur aldeilis prýðilega úr þessu efni: hann býr til nýjan landshluta á Vestfjörðum til að …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár