Illskan: harmur heimsins

Páll Bald­vin fagn­ar því að fá í hend­ur skáld­sög­una Him­in­tungl yf­ir heims­ins ystu brún eft­ir Jón Kalm­an Stef­áns­son og ósk­ar höf­undi til ham­ingu með verk­ið um leið og hann þakk­ar fyr­ir það.

Illskan: harmur heimsins
Jón Kalman Stefánsson Kalman ræðst hér á flókið og kröfuhart frásagnarform sem egnir lesandann til gagnrýni í lestri á þeim göldrum sem ritsmíðin býr yfir – að sögn rýnanda.
Bók

Him­in­tungl yf­ir heims­ins ystu brún

Höfundur Jón Kalman Stefánsson
Benedikt
368 blaðsíður
Gefðu umsögn

Drápin á baskneskum áhöfnum 1615 eru fleirum en Jóni Kalman uppspretta í sagnagerð. Skuggi skrifaði Spánarvín og gaf út 1952, leikin kvikmynd var gerð 2016 af baskneskum og íslenskum framleiðendum, Baltasar Kormákur hét þá að gera leikna mynd um atburðina, skáldsaga Tapio Koivukari kom út 2012 og lifnaði svo við í sviðsetningu Kómedíuleikhússins á þessu ári. Þá taka illvirkin sitt pláss í ævisögu Jóns lærða eftir Viðar Hreinsson 2016 (bls. 216–245) ítarlega, víðar eru átökin rædd og greind; rétt eins og mörg söguleg efni frá upphafi 17. aldarinnar: Tyrkjaránin svonefndu 1627, ævi Hallgríms Péturssonar. Enda af nógu að taka í þó fáskrúðugum heimildum um þessa tíma, svo fátæklegum að þær kalla á túlkun og útfærslu, tilraun til skilnings og skýrari myndar, en alltaf með augum hvers tíma. Heimur 17. aldar er heillandi.

Boðun sögunnar

Jón vinnur aldeilis prýðilega úr þessu efni: hann býr til nýjan landshluta á Vestfjörðum til að …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár