Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 20. desember 2024 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 20. des­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 20. desember 2024 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan?
Síðari mynd:Þessi karl lést árið 2008. Hvað hét hann?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða kryddtegund ræður því að karrí er svo sérkennilega gult á litinn? Er það paprika, saffran, sinnep eða túrmerik?
  2. Við hvað starfar Baldvin Z.?
  3. Hvaða rithöfundur skrifaði bókina Hundrað ára einsemd?
  4. En hvaða rithöfundur skrifaði bókina Friðsemd?
  5. Hvað heitir höfuðborg Rúmeníu?
  6. Í hvaða hljómsveit eru Adam Clayton bassaleikari og Larry Mullen jr. trommuleikari?
  7. Hvaða fótboltalið á Englandi hefur oftast orðið meistari í karlaflokki?
  8. En hvaða lið hefur oftast orðið meistari í kvennaflokki?
  9. Hvað hét hernaðarbandalagið sem Sovétríkin og leppríki þeirra í Mið- og Austur-Evrópu voru saman í þangað til kalda stríðinu lauk?
  10. Hver skrifaði um fólk í Ólátagarði?
  11. Í hvaða landi í Evrópu er héraðið Lombardia?
  12. Kristrún Frostadóttir er yngst flokksleiðtoganna á Alþingi. Hvaða ár fæddist hún?
  13. Í hvaða landi er feta-ostur upprunninn?
  14. Hvað er Alpha Centauri?
  15. Travis Kelce heitir karl einn. Hvað heitir kærastan hans? 

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er söngkonan Bríet. Á seinni myndinni er Sigurbjörn Einarsson biskup.
Svör við almennum spurningum:
1.  Túrmerik.  —  2.  Kvikmyndaleikstjóri.  —  3.  Garcia Marquez.  —  4.  Brynja Hjálmsdóttir.  —  5.  Búkarest.  —  6.  U2.  —  7.  Manchester United.  —  8.  Arsenal.  —  9.  Varsjárbandalagið.  —  10.  Astrid Lindgren.  —  11.  Á Ítalíu.  —  12. 1988.  —  13.  Grikklandi.  —  14.  Stjarna (sól) í nágrenni Jarðar.  —  15.  Taylor Swift!
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
5
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár