Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Spurningaþraut Illuga 20. desember 2024 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 20. des­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 20. desember 2024 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan?
Síðari mynd:Þessi karl lést árið 2008. Hvað hét hann?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða kryddtegund ræður því að karrí er svo sérkennilega gult á litinn? Er það paprika, saffran, sinnep eða túrmerik?
  2. Við hvað starfar Baldvin Z.?
  3. Hvaða rithöfundur skrifaði bókina Hundrað ára einsemd?
  4. En hvaða rithöfundur skrifaði bókina Friðsemd?
  5. Hvað heitir höfuðborg Rúmeníu?
  6. Í hvaða hljómsveit eru Adam Clayton bassaleikari og Larry Mullen jr. trommuleikari?
  7. Hvaða fótboltalið á Englandi hefur oftast orðið meistari í karlaflokki?
  8. En hvaða lið hefur oftast orðið meistari í kvennaflokki?
  9. Hvað hét hernaðarbandalagið sem Sovétríkin og leppríki þeirra í Mið- og Austur-Evrópu voru saman í þangað til kalda stríðinu lauk?
  10. Hver skrifaði um fólk í Ólátagarði?
  11. Í hvaða landi í Evrópu er héraðið Lombardia?
  12. Kristrún Frostadóttir er yngst flokksleiðtoganna á Alþingi. Hvaða ár fæddist hún?
  13. Í hvaða landi er feta-ostur upprunninn?
  14. Hvað er Alpha Centauri?
  15. Travis Kelce heitir karl einn. Hvað heitir kærastan hans? 

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er söngkonan Bríet. Á seinni myndinni er Sigurbjörn Einarsson biskup.
Svör við almennum spurningum:
1.  Túrmerik.  —  2.  Kvikmyndaleikstjóri.  —  3.  Garcia Marquez.  —  4.  Brynja Hjálmsdóttir.  —  5.  Búkarest.  —  6.  U2.  —  7.  Manchester United.  —  8.  Arsenal.  —  9.  Varsjárbandalagið.  —  10.  Astrid Lindgren.  —  11.  Á Ítalíu.  —  12. 1988.  —  13.  Grikklandi.  —  14.  Stjarna (sól) í nágrenni Jarðar.  —  15.  Taylor Swift!
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
3
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sigríður segir orð Áslaugar til marks um skriffinnskublæti
6
Fréttir

Sig­ríð­ur seg­ir orð Áslaug­ar til marks um skriffinnsku­blæti

Sig­ríð­ur Á. And­er­sen, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, gagn­rýn­ir Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, for­manns­efni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fyr­ir að segja Flokk fólks­ins ekki vera stjórn­mála­flokk. „Að halda því fram að flokk­ur sem sit­ur á Al­þingi sé ekki „stjórn­mála­flokk­ur“ af því að eyðu­blaði hef­ur ekki ver­ið skil­að til rík­is­ins lýs­ir miklu blæti til skriffinnsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu