Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 20. desember 2024 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 20. des­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 20. desember 2024 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan?
Síðari mynd:Þessi karl lést árið 2008. Hvað hét hann?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða kryddtegund ræður því að karrí er svo sérkennilega gult á litinn? Er það paprika, saffran, sinnep eða túrmerik?
  2. Við hvað starfar Baldvin Z.?
  3. Hvaða rithöfundur skrifaði bókina Hundrað ára einsemd?
  4. En hvaða rithöfundur skrifaði bókina Friðsemd?
  5. Hvað heitir höfuðborg Rúmeníu?
  6. Í hvaða hljómsveit eru Adam Clayton bassaleikari og Larry Mullen jr. trommuleikari?
  7. Hvaða fótboltalið á Englandi hefur oftast orðið meistari í karlaflokki?
  8. En hvaða lið hefur oftast orðið meistari í kvennaflokki?
  9. Hvað hét hernaðarbandalagið sem Sovétríkin og leppríki þeirra í Mið- og Austur-Evrópu voru saman í þangað til kalda stríðinu lauk?
  10. Hver skrifaði um fólk í Ólátagarði?
  11. Í hvaða landi í Evrópu er héraðið Lombardia?
  12. Kristrún Frostadóttir er yngst flokksleiðtoganna á Alþingi. Hvaða ár fæddist hún?
  13. Í hvaða landi er feta-ostur upprunninn?
  14. Hvað er Alpha Centauri?
  15. Travis Kelce heitir karl einn. Hvað heitir kærastan hans? 

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er söngkonan Bríet. Á seinni myndinni er Sigurbjörn Einarsson biskup.
Svör við almennum spurningum:
1.  Túrmerik.  —  2.  Kvikmyndaleikstjóri.  —  3.  Garcia Marquez.  —  4.  Brynja Hjálmsdóttir.  —  5.  Búkarest.  —  6.  U2.  —  7.  Manchester United.  —  8.  Arsenal.  —  9.  Varsjárbandalagið.  —  10.  Astrid Lindgren.  —  11.  Á Ítalíu.  —  12. 1988.  —  13.  Grikklandi.  —  14.  Stjarna (sól) í nágrenni Jarðar.  —  15.  Taylor Swift!
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár