Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Pörusteikin skemmtilegasti jólamaturinn

Karl Roth Karls­son kokk­ur starfar á Fisk­fé­lag­inu sem hann seg­ir lengi hafa ver­ið draumastað­inn. Hann hef­ur starf­að lengst á Mat­ar­kjall­ar­an­um, en einnig á Von, Humar­hús­inu, Sjáv­ar­grill­inu og svo er­lend­is. Hann var fljót­ur til svars þeg­ar hann var spurð­ur hver væri upp­á­hald­sjó­la­mat­ur­inn. Það er pöru­steik­in þó svo að hann hafi ekki al­ist upp við hana á jól­um. Karl gef­ur upp­skrift­ir að pöru­steik og sósu ásamt rauð­káli og Waldorfs-sal­ati.

Pörusteikin skemmtilegasti jólamaturinn

„Ég hef bæði gaman af að elda pörusteikina og svo finnst mér hún svo góð. Það er samt svolítil kúnst að gera hana vel þannig að paran verði stökk. Það eru til misjafnar aðferðir en það sem mér finnst best er að grafa kjötið aðeins fyrst í salti, það gerir kjötið meyrara og dregur úr fitunni þannig að það verður auðveldara að fá pöruna stökka. Ég nota gróft salt sem ég set í sárið þar sem paran er skorin.“ Karl segir að það fari svolítið eftir tilefninu hvaða krydd hann velji svo að hafa. „Mér finnst gott að hafa negulnagla og lárviðarlauf og jafnvel kanil til að fá smá jólabragð í kjötið. Það getur líka verið gott að hafa púðursykur en hann gefur góðan keim, virkar svolítið eins og krydd.“

Meðlætið með steikinni er jólalegt. „Ég er alltaf með heimagert rauðkál,“ segir hann með áherslu. „Ég er mjög hrifinn af …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár