Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Nostrað við innpökkun

Það er al­veg sér­stök til­finn­ing sem fylg­ir því að fá fal­lega inn­pakk­aða gjöf. Hér eru nokkr­ar hug­mynd­ir að gjafa­pökk­um sem geta von­andi veitt þér inn­blást­ur fyr­ir inn­pökk­un þeg­ar þú vilt að gjaf­irn­ar líti vel út.

Nostrað við innpökkun

Það er alltaf gaman að opna pakka sem er búið að nostra aðeins við ... litlu hlutirnir geta gert svo mikið. Persónulega finnst mér alltaf mest heillandi að gera eitthvað skapandi en einfalt, til dæmis með því að nota greni, rósmarínstilka, kanilstangir, köngla eða rauða jólagrein til að gefa pakkanum eitthvað extra.

Ég nota oft kraftpappír sem gjafapappír og þá er endalaust hægt að leika sér með mismunandi liti á gjafaborðum og skraut á hvern pakka.

Hér eru nokkrar hugmyndir að gjafapökkum sem geta vonandi veitt þér, kæri lesandi, innblástur fyrir innpökkun þegar þú vilt að gjafirnar líti vel út. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár