„Ef fólk segir þér nógu oft að þú sért klikkuð, þá ferðu að trúa því“

Ís­lenska leik­kon­an Arna Magnea Danks, sem lék Birnu í Ljós­vík­ing­um, og pólski blaða­mað­ur­inn Magda­lena Lukasiak eru ást­fangn­ar og þær ræða mynd­irn­ar Wom­an of ... og Ljós­vík­inga . En báð­ar mynd­irn­ar fjalla um trans konu.

„Ef fólk segir þér nógu oft að þú sért klikkuð, þá ferðu að trúa því“

Pólska myndin Woman of ... er hugrökk framleiðsla um líf trans konu í landi þar sem hins- og kynsegin fólk berst í bökkum. Íslenska myndin Ljósvíkingar er óvenjuleg að því leyti að fjalla um trans konu en gefa jafnframt von – ber á góma í spjalli okkar.

„Ef fólk segir þér nógu oft að þú sért klikkuð, þá ferðu að trúa því að þú sért klikkuð. Og afneitar sannleikanum um sjálfa þig. Við þurfum fleiri hinsegin sögur því ef við fáum aðeins eina narratívu þá er það narratívan sem við trúum. Þegar við sáum fyrst svart fólk í myndum þá var það annaðhvort einfeldningar eða glæpamenn. Þannig fór fólk að trúa að svartir væru illa innrættir og/eða einfeldningar. Í sjónvarpi og myndum sjáum við trans fólk annaðhvort sem eitthvað sorglegt – sem getur aðeins endað með tortímingu – eða það birtist sem skrímsli. Sem ræðst á aðrar konur,“ segir Arna …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár