Pólska myndin Woman of ... er hugrökk framleiðsla um líf trans konu í landi þar sem hins- og kynsegin fólk berst í bökkum. Íslenska myndin Ljósvíkingar er óvenjuleg að því leyti að fjalla um trans konu en gefa jafnframt von – ber á góma í spjalli okkar.
„Ef fólk segir þér nógu oft að þú sért klikkuð, þá ferðu að trúa því að þú sért klikkuð. Og afneitar sannleikanum um sjálfa þig. Við þurfum fleiri hinsegin sögur því ef við fáum aðeins eina narratívu þá er það narratívan sem við trúum. Þegar við sáum fyrst svart fólk í myndum þá var það annaðhvort einfeldningar eða glæpamenn. Þannig fór fólk að trúa að svartir væru illa innrættir og/eða einfeldningar. Í sjónvarpi og myndum sjáum við trans fólk annaðhvort sem eitthvað sorglegt – sem getur aðeins endað með tortímingu – eða það birtist sem skrímsli. Sem ræðst á aðrar konur,“ segir Arna …
Athugasemdir