Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Jól gæludýranna

Að­vent­an get­ur ver­ið ynd­is­leg­ur tími. Við verj­um stund­um með okk­ar besta fólki, borð­um yf­ir okk­ur af alls kyns góð­gæti og njót­um allra jóla­ljós­anna sem tendra bæ­ina. Að sama skapi fylg­ir þess­um tíma mik­ið rót á hvers­deg­in­um. Við verj­um meiri tíma ut­an heim­il­is, eða inn­an veggja heim­il­is­ins, og það er oft meiri gesta­gang­ur í des­em­ber en aðra mán­uði árs­ins. En hvernig fer þessi tími í fer­fætta fjöl­skyldu­með­limi og hvað get­um við gert til þess að hugsa sem best um þau yf­ir jóla­tíð­ina?

Jól gæludýranna

Að sjálfsögðu er ekki hægt að alhæfa um það hvernig hundar eða kettir takast á við vissar aðstæður. Þetta eru allt einstaklingar með mismunandi persónuleika, uppeldi og þarfir. Við þekkjum okkar dýr best og vitum hvernig þau taka í breytingu á rútínu. Hvort sem okkar dýr er rólegt og yfirvegað yfir öllu jólastússinu eða stressað þá eru samt ýmsir hlutir sem vert er að hafa í huga til þess að huga að velferð þess. Munum að dýrin hafa ekki sömu rödd og mannfólkið og geta því ekki greint nákvæmlega frá því hvernig þeim líður hverju sinni. Því er það okkar að kynna okkur merkjamál þeirra eins vel og við getum svo við getum verið þeirra málsvari í aðstæðum sem þeim gætu þótt óþægilegar.

Rútína

Það eru ekki bara börnin sem fara í kerfi yfir breyttri rútínu. Gæludýr, og þá sérstaklega hundar, geta gert það líka. Hundar geta hins vegar orðið …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár