Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Jól gæludýranna

Að­vent­an get­ur ver­ið ynd­is­leg­ur tími. Við verj­um stund­um með okk­ar besta fólki, borð­um yf­ir okk­ur af alls kyns góð­gæti og njót­um allra jóla­ljós­anna sem tendra bæ­ina. Að sama skapi fylg­ir þess­um tíma mik­ið rót á hvers­deg­in­um. Við verj­um meiri tíma ut­an heim­il­is, eða inn­an veggja heim­il­is­ins, og það er oft meiri gesta­gang­ur í des­em­ber en aðra mán­uði árs­ins. En hvernig fer þessi tími í fer­fætta fjöl­skyldu­með­limi og hvað get­um við gert til þess að hugsa sem best um þau yf­ir jóla­tíð­ina?

Jól gæludýranna

Að sjálfsögðu er ekki hægt að alhæfa um það hvernig hundar eða kettir takast á við vissar aðstæður. Þetta eru allt einstaklingar með mismunandi persónuleika, uppeldi og þarfir. Við þekkjum okkar dýr best og vitum hvernig þau taka í breytingu á rútínu. Hvort sem okkar dýr er rólegt og yfirvegað yfir öllu jólastússinu eða stressað þá eru samt ýmsir hlutir sem vert er að hafa í huga til þess að huga að velferð þess. Munum að dýrin hafa ekki sömu rödd og mannfólkið og geta því ekki greint nákvæmlega frá því hvernig þeim líður hverju sinni. Því er það okkar að kynna okkur merkjamál þeirra eins vel og við getum svo við getum verið þeirra málsvari í aðstæðum sem þeim gætu þótt óþægilegar.

Rútína

Það eru ekki bara börnin sem fara í kerfi yfir breyttri rútínu. Gæludýr, og þá sérstaklega hundar, geta gert það líka. Hundar geta hins vegar orðið …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár