Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Líklegt að kosið verði um ESB á kjörtímabilinu

Þeg­ar far­ið er yf­ir stefnu­skrá flokk­anna má sjá að Flokk­ur fólks­ins þar lík­lega að gera mikl­ar mála­mynd­an­ir þeg­ar kem­ur að mögu­legu stjórn­ar­sam­starfi. Við­reisn gæti þurft að brjóta grund­vall­ar­at­riði í eig­in stefnu­skrá á með­an Sam­fylk­ing­in fórn­ar minnstu.

Líklegt að kosið verði um ESB á kjörtímabilinu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Sæland og Kristrún Frostadóttir. Þær sitja nú við samningaborðið og reyna að mynda ríkisstjórn. Mynd: Golli

Meiri líkur en minni eru á því að Viðreisn fái í gegn þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi samningaviðræður við Evrópusambandið samkvæmt upplýsingum heimildarinnar innan úr herbúðum flokka sem semja nú um að mynda ríkisstjórn.

Stjórnarmyndunarviðræður milli Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa nú staðið yfir í um tvær vikur og er stefnt á að þeim ljúki fyrir jól. Nýlegar fréttir um aukinn halla hafa litað viðræðurnar, nánast gjörbeytt þeim.

Skattar eða ekki skattar, þar er efinn

Ef skattahugmyndir flokkanna eru skoðaðar má strax finna helsta bilið milli Flokks fólksins og Viðreisnar. Flokkur fólksins vill hækka skattleysismörk upp í 450 þúsund krónur með því að lækka persónuafslátt og þar með hækka skattgreiðslur allra sem eru með yfir 450 þúsund króna tekjur. Þetta kalla þau fallandi persónuafslátt, sem yrði svo alveg afnuminn við „ákveðin efri mörk“ sem flokkurinn skilgreinir ekki frekar í stefnu sinni.

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar virðist ólíklegt að þessar hugmyndir nái …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Hef aldrei skilið afstöðu Ingu gegn inngöngu í ESB því ekkert hefur fært almenningi í Evrópu jafn mikla hagsæld og ESB. Hvort fátækasta fólkið fær bita úr þeirri hagsæld er að vísu spurning en það hins vegar liggur í umdæmi þjóðríkja í gegn um skattlagningu og velferðarkerfð. Hvort tveggja tilheyrir ekki ESB.
    Einnig berst ESB gegn allri spillingu og það má vera aðalástæðan að Mogginn og D-flokkurinn vilja halda Ísland utan ESB.
    Að vísu nýtum við góðs af því að vera í EES (Evrópska Efanahagssvæði) en höfum enga kosna þingmenn á Evrópuþingi og enga atkvæðisbæra fulltrúa í framkvæmdaráði. Þar af lútandi þurfum við að taka á móti öllum reglugerðum án þess að hafa nokkur áhrif á mótun þeirra. Finnst mér það andstæða þess að vera sjálfstæð þjóð.
    0
  • Asmundur Richardsson skrifaði
    Eðlilegt að þau fyrirtæki sem nýta sameiginlegar auðlindir þjóðar greiði fyrir þá nýtingu. Sanngjarna leigu, en ekki þá sýndargreiðslu sem tíðkadt hefur, ef eitthvað er greitt. Þaðan ættu auknar tekjur að koma en ekki frá almennum borgurum, ungun eða gömlum.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
1
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.
Eini Íslendingurinn til að hlaupa maraþon með tvö ígrædd líffæri
4
Viðtal

Eini Ís­lend­ing­ur­inn til að hlaupa mara­þon með tvö ígrædd líf­færi

Kári Guð­munds­son fékk grætt í sig nýra og bris fyr­ir átta ár­um. Hann er eini Ís­lend­ing­ur­inn sem hef­ur feng­ið tvö líf­færi og náð að hlaupa heilt og hálf mara­þon eft­ir líf­færaígræðsl­una og það oft­ar en einu sinni. Kári hafði í raun mjög lít­ið hreyft sig í gegn­um ár­in en nú hleyp­ur hann og lyft­ir til að fá auk­ið út­hald og styrk og seg­ist aldrei hafa ver­ið í betra formi, það sýni all­ar mæl­ing­ar.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
5
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
6
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár