Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Líklegt að kosið verði um ESB á kjörtímabilinu

Þeg­ar far­ið er yf­ir stefnu­skrá flokk­anna má sjá að Flokk­ur fólks­ins þar lík­lega að gera mikl­ar mála­mynd­an­ir þeg­ar kem­ur að mögu­legu stjórn­ar­sam­starfi. Við­reisn gæti þurft að brjóta grund­vall­ar­at­riði í eig­in stefnu­skrá á með­an Sam­fylk­ing­in fórn­ar minnstu.

Líklegt að kosið verði um ESB á kjörtímabilinu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Sæland og Kristrún Frostadóttir. Þær sitja nú við samningaborðið og reyna að mynda ríkisstjórn. Mynd: Golli

Meiri líkur en minni eru á því að Viðreisn fái í gegn þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi samningaviðræður við Evrópusambandið samkvæmt upplýsingum heimildarinnar innan úr herbúðum flokka sem semja nú um að mynda ríkisstjórn.

Stjórnarmyndunarviðræður milli Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa nú staðið yfir í um tvær vikur og er stefnt á að þeim ljúki fyrir jól. Nýlegar fréttir um aukinn halla hafa litað viðræðurnar, nánast gjörbeytt þeim.

Skattar eða ekki skattar, þar er efinn

Ef skattahugmyndir flokkanna eru skoðaðar má strax finna helsta bilið milli Flokks fólksins og Viðreisnar. Flokkur fólksins vill hækka skattleysismörk upp í 450 þúsund krónur með því að lækka persónuafslátt og þar með hækka skattgreiðslur allra sem eru með yfir 450 þúsund króna tekjur. Þetta kalla þau fallandi persónuafslátt, sem yrði svo alveg afnuminn við „ákveðin efri mörk“ sem flokkurinn skilgreinir ekki frekar í stefnu sinni.

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar virðist ólíklegt að þessar hugmyndir nái …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Hef aldrei skilið afstöðu Ingu gegn inngöngu í ESB því ekkert hefur fært almenningi í Evrópu jafn mikla hagsæld og ESB. Hvort fátækasta fólkið fær bita úr þeirri hagsæld er að vísu spurning en það hins vegar liggur í umdæmi þjóðríkja í gegn um skattlagningu og velferðarkerfð. Hvort tveggja tilheyrir ekki ESB.
    Einnig berst ESB gegn allri spillingu og það má vera aðalástæðan að Mogginn og D-flokkurinn vilja halda Ísland utan ESB.
    Að vísu nýtum við góðs af því að vera í EES (Evrópska Efanahagssvæði) en höfum enga kosna þingmenn á Evrópuþingi og enga atkvæðisbæra fulltrúa í framkvæmdaráði. Þar af lútandi þurfum við að taka á móti öllum reglugerðum án þess að hafa nokkur áhrif á mótun þeirra. Finnst mér það andstæða þess að vera sjálfstæð þjóð.
    0
  • Asmundur Richardsson skrifaði
    Eðlilegt að þau fyrirtæki sem nýta sameiginlegar auðlindir þjóðar greiði fyrir þá nýtingu. Sanngjarna leigu, en ekki þá sýndargreiðslu sem tíðkadt hefur, ef eitthvað er greitt. Þaðan ættu auknar tekjur að koma en ekki frá almennum borgurum, ungun eða gömlum.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár