Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Líklegt að kosið verði um ESB á kjörtímabilinu

Þeg­ar far­ið er yf­ir stefnu­skrá flokk­anna má sjá að Flokk­ur fólks­ins þar lík­lega að gera mikl­ar mála­mynd­an­ir þeg­ar kem­ur að mögu­legu stjórn­ar­sam­starfi. Við­reisn gæti þurft að brjóta grund­vall­ar­at­riði í eig­in stefnu­skrá á með­an Sam­fylk­ing­in fórn­ar minnstu.

Líklegt að kosið verði um ESB á kjörtímabilinu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Sæland og Kristrún Frostadóttir. Þær sitja nú við samningaborðið og reyna að mynda ríkisstjórn. Mynd: Golli

Meiri líkur en minni eru á því að Viðreisn fái í gegn þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi samningaviðræður við Evrópusambandið samkvæmt upplýsingum heimildarinnar innan úr herbúðum flokka sem semja nú um að mynda ríkisstjórn.

Stjórnarmyndunarviðræður milli Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa nú staðið yfir í um tvær vikur og er stefnt á að þeim ljúki fyrir jól. Nýlegar fréttir um aukinn halla hafa litað viðræðurnar, nánast gjörbeytt þeim.

Skattar eða ekki skattar, þar er efinn

Ef skattahugmyndir flokkanna eru skoðaðar má strax finna helsta bilið milli Flokks fólksins og Viðreisnar. Flokkur fólksins vill hækka skattleysismörk upp í 450 þúsund krónur með því að lækka persónuafslátt og þar með hækka skattgreiðslur allra sem eru með yfir 450 þúsund króna tekjur. Þetta kalla þau fallandi persónuafslátt, sem yrði svo alveg afnuminn við „ákveðin efri mörk“ sem flokkurinn skilgreinir ekki frekar í stefnu sinni.

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar virðist ólíklegt að þessar hugmyndir nái …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Hef aldrei skilið afstöðu Ingu gegn inngöngu í ESB því ekkert hefur fært almenningi í Evrópu jafn mikla hagsæld og ESB. Hvort fátækasta fólkið fær bita úr þeirri hagsæld er að vísu spurning en það hins vegar liggur í umdæmi þjóðríkja í gegn um skattlagningu og velferðarkerfð. Hvort tveggja tilheyrir ekki ESB.
    Einnig berst ESB gegn allri spillingu og það má vera aðalástæðan að Mogginn og D-flokkurinn vilja halda Ísland utan ESB.
    Að vísu nýtum við góðs af því að vera í EES (Evrópska Efanahagssvæði) en höfum enga kosna þingmenn á Evrópuþingi og enga atkvæðisbæra fulltrúa í framkvæmdaráði. Þar af lútandi þurfum við að taka á móti öllum reglugerðum án þess að hafa nokkur áhrif á mótun þeirra. Finnst mér það andstæða þess að vera sjálfstæð þjóð.
    0
  • Asmundur Richardsson skrifaði
    Eðlilegt að þau fyrirtæki sem nýta sameiginlegar auðlindir þjóðar greiði fyrir þá nýtingu. Sanngjarna leigu, en ekki þá sýndargreiðslu sem tíðkadt hefur, ef eitthvað er greitt. Þaðan ættu auknar tekjur að koma en ekki frá almennum borgurum, ungun eða gömlum.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Það rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar
2
Flækjusagan

Það rís úr djúp­inu 1: Gríð­ar­legt vatns­magn leyn­ist á 660 kíló­metra dýpi, og dem­ant­ar

Fyr­ir fá­ein­um dög­um birti vef­rit­ið Science Al­ert fregn um rann­sókn, sem raun­ar var gerð ár­ið 2022, en hef­ur ekki far­ið hátt fyrr en nú. Hér er frá­sögn Science Al­ert. Rann­sak­að­ur var ör­lít­ill dem­ant­ur sem fund­ist hafði í dem­antanámu í rík­inu Bótsvana í suð­ur­hluta Afr­íku. Hér er sagt frá þeirri rann­sókn í vef­rit­inu Nature.com. Í ljós kom að dem­ant­ur­inn hafði mynd­ast...
Draumurinn um Grænland: „Make Greenland great again“
5
Erlent

Draum­ur­inn um Græn­land: „Make Green­land great again“

Fátt hef­ur vak­ið meiri at­hygli að und­an­förnu en yf­ir­lýs­ing­ar Don­alds Trump um Græn­land og áhuga hans á því að kom­ast þar til áhrifa, jafn­vel með hervaldi. „Make Green­land great again”, sagði for­set­inn til­von­andi í ræðu með stuðn­ings­fólki sínu. Trump er ekki fyrsti for­seti Banda­ríkj­anna sem hef­ur lýst áhuga á að ná yf­ir­ráð­um á Græn­landi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
1
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
3
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Læknamistök og handleggsbrot hafa markað ævi Ingu
4
Nærmynd

Læknamis­tök og hand­leggs­brot hafa mark­að ævi Ingu

Ingu Sæ­land fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra var ekki hug­að líf vegna skæðr­ar heila­himnu­bólgu þeg­ar hún var smá­barn. Hún lifði en sjón henn­ar tap­að­ist að miklu leyti. Inga þekk­ir bæði fá­tækt og sár­an missi, gift­ist sama mann­in­um tvisvar með 44 ára milli­bili og komst í úr­slit í X-Factor í milli­tíð­inni. Hand­leggs­brot eig­in­manns­ins og ít­rek­uð læknamis­tök á tí­unda ára­tugn­um steyptu fjöl­skyld­unni í vand­ræði.

Mest lesið í mánuðinum

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár