Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Grasrót Sósíalista ósátt við skipulagsleysi og 200 ára orðræðu

Sósí­al­ist­ar gera upp kosn­inga­bar­áttu sína á Face­book. Þar bein­ast spjót­in að gam­alli orð­ræðu, Sam­stöð­inni og skipu­lags­leysi.

Grasrót Sósíalista ósátt við skipulagsleysi og 200 ára orðræðu
Grasrót Sósíalistaflokksins er hvöss í gagnrýni sinni og finnur ýmislegt að kosningabaráttu flokksins. Mynd: Bára Huld Beck

Skipulagsleysi, ómarkviss skilaboð og jafnvel nafnabreyting er það sem fram kemur í opinskárri naflaskoðun Sósíalistaflokksins á svæði flokksins á Facebook.

Yngvi Ómar Sighvatsson er málshefjandi á umræðunni en hann hefur látið til sín taka í flokknum sem og í húsnæðisumræðunni ásamt Guðmundi Hrafni Arngrímssyni, oddvita flokksins í Norðvesturkjördæmi.

Þar spyr Yngvi Ómar hvað hafi farið úrskeiðis í kosningabaráttu Sósíalistaflokksins og nefnir nokkra punkta. Þannig telur hann að skilaboðin hafi verið ómarkviss í kosningabaráttunni og að gömul orðræða hafi verið viðhöfð og ekki passað inn í breyttan veruleika.

„Baráttan okkar byggist enn á orðaforða sem er yfir 200 ára gamall. Almenningur á Íslandi tengir lítið við gömlu kennisetningarnar og hefur verið alinn upp við neikvæða ímynd af sósíalisma og kommúnisma. Það dregur úr sannfæringarkrafti okkar,“ skrifaði hann.

Viðtökurnar eru hressilegar og sitt sýnist hverjum varðandi meinta úrelda orðræðu.

Andrea Helgadóttir, frambjóðandi flokksins og varaborgarfulltrúi, er vægast sagt ósammála um að …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Á sama hátt að Steingrímur Sigfússon má ekki gera meiri skaða í uppbyggingu sósíaliskrar en orðið er. Á sama hátt er Gunnar Smári skaðvaldur og hefur örugglega dregið verulega úr fylgi Sósíalista í þessum nýliðnu kosningum.
    1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Sanna er flink í að rökræða og velta fyrir sér hlutunum.
    0
  • Jóhannes Ragnarsson skrifaði
    Ekki er nú grasrót Sósíalistaflokksins merkileg ef hún stendur einna helst saman af borgarastéttarbörnum og ekkisósíalistum eina og þessum Jóni Ferdínand, Yngva Ómari og bjarna Hólmari lögmanni. Fyris nú utan að vera gjörsamlega ónothæfir í umræðu íslenskra sósíalista um íslenska sósíalistahreyfingum, svo sem sjá má á heimskubullinu sem haft er eftir þeim í greininni hér að ofan, þá væri best og skynsamlegast fyrir þá félaga að halda sig heimhjá sér, hvort heldur þeir eru til heimilis í Sjálfstæðisflokknum, Samfylkingunni eða gerðir út af Steingrími J. Sigfússyni og Flokkseigendafélagi VG, sem orðið er ansi eignalast nú um stundir, þrátt fyrir að hafa eytt fyrir löngu orðum eins og sósíalismi, auðvald, arðræningi, Kúba og Venusúela úr öllum orðabókum sínum og stenuskrám.

    Ekki ætla ég að gera lítið úr vandamálum íslensku sósíalistahreyfingarinnar. Þar þarf af taka á málum á jarðbundinn hátt, af festu og yfirvegun. Að því verki eiga aðeins sósíalistar erindi. Eitt af forgangsverkefnunum hlýtur að vera að greina hismið frá kjarnanum og sauðina frá höfrunum; það verður með öðrum orðum að sía alla lukkuriddara, ekkisósíalista, flugumenn annarra stjórnmálaafla og annarlegra hagsmuna frá umræðunni frá upphafi.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár