Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Grasrót Sósíalista ósátt við skipulagsleysi og 200 ára orðræðu

Sósí­al­ist­ar gera upp kosn­inga­bar­áttu sína á Face­book. Þar bein­ast spjót­in að gam­alli orð­ræðu, Sam­stöð­inni og skipu­lags­leysi.

Grasrót Sósíalista ósátt við skipulagsleysi og 200 ára orðræðu
Grasrót Sósíalistaflokksins er hvöss í gagnrýni sinni og finnur ýmislegt að kosningabaráttu flokksins. Mynd: Bára Huld Beck

Skipulagsleysi, ómarkviss skilaboð og jafnvel nafnabreyting er það sem fram kemur í opinskárri naflaskoðun Sósíalistaflokksins á svæði flokksins á Facebook.

Yngvi Ómar Sighvatsson er málshefjandi á umræðunni en hann hefur látið til sín taka í flokknum sem og í húsnæðisumræðunni ásamt Guðmundi Hrafni Arngrímssyni, oddvita flokksins í Norðvesturkjördæmi.

Þar spyr Yngvi Ómar hvað hafi farið úrskeiðis í kosningabaráttu Sósíalistaflokksins og nefnir nokkra punkta. Þannig telur hann að skilaboðin hafi verið ómarkviss í kosningabaráttunni og að gömul orðræða hafi verið viðhöfð og ekki passað inn í breyttan veruleika.

„Baráttan okkar byggist enn á orðaforða sem er yfir 200 ára gamall. Almenningur á Íslandi tengir lítið við gömlu kennisetningarnar og hefur verið alinn upp við neikvæða ímynd af sósíalisma og kommúnisma. Það dregur úr sannfæringarkrafti okkar,“ skrifaði hann.

Viðtökurnar eru hressilegar og sitt sýnist hverjum varðandi meinta úrelda orðræðu.

Andrea Helgadóttir, frambjóðandi flokksins og varaborgarfulltrúi, er vægast sagt ósammála um að …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Á sama hátt að Steingrímur Sigfússon má ekki gera meiri skaða í uppbyggingu sósíaliskrar en orðið er. Á sama hátt er Gunnar Smári skaðvaldur og hefur örugglega dregið verulega úr fylgi Sósíalista í þessum nýliðnu kosningum.
    1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Sanna er flink í að rökræða og velta fyrir sér hlutunum.
    0
  • Jóhannes Ragnarsson skrifaði
    Ekki er nú grasrót Sósíalistaflokksins merkileg ef hún stendur einna helst saman af borgarastéttarbörnum og ekkisósíalistum eina og þessum Jóni Ferdínand, Yngva Ómari og bjarna Hólmari lögmanni. Fyris nú utan að vera gjörsamlega ónothæfir í umræðu íslenskra sósíalista um íslenska sósíalistahreyfingum, svo sem sjá má á heimskubullinu sem haft er eftir þeim í greininni hér að ofan, þá væri best og skynsamlegast fyrir þá félaga að halda sig heimhjá sér, hvort heldur þeir eru til heimilis í Sjálfstæðisflokknum, Samfylkingunni eða gerðir út af Steingrími J. Sigfússyni og Flokkseigendafélagi VG, sem orðið er ansi eignalast nú um stundir, þrátt fyrir að hafa eytt fyrir löngu orðum eins og sósíalismi, auðvald, arðræningi, Kúba og Venusúela úr öllum orðabókum sínum og stenuskrám.

    Ekki ætla ég að gera lítið úr vandamálum íslensku sósíalistahreyfingarinnar. Þar þarf af taka á málum á jarðbundinn hátt, af festu og yfirvegun. Að því verki eiga aðeins sósíalistar erindi. Eitt af forgangsverkefnunum hlýtur að vera að greina hismið frá kjarnanum og sauðina frá höfrunum; það verður með öðrum orðum að sía alla lukkuriddara, ekkisósíalista, flugumenn annarra stjórnmálaafla og annarlegra hagsmuna frá umræðunni frá upphafi.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lilja Rafney Magnúsdóttir
1
Það sem ég hef lært

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Þú færð ekki allt sem þú vilt og vilt ekki allt sem þú færð

Erf­ið­leik­ar geta ver­ið styrkj­andi. Það lærði Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir þing­mað­ur þeg­ar eig­in­mað­ur henn­ar veikt­ist al­var­lega og lá á sjúkra­húsi í eitt ár en náði að lok­um þeim styrk að kom­ast heim og aft­ur út í líf­ið. Hún hef­ur einnig lært að það er eng­in leið að hætta í póli­tík og nú hef­ur líf­ið fært henni það verk­efni að taka sæti aft­ur á Al­þingi eft­ir þriggja ára hvíld­ar­inn­lögn heima á Suð­ur­eyri, eins og hún orð­ar það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
3
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Það rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar
4
Flækjusagan

Það rís úr djúp­inu 1: Gríð­ar­legt vatns­magn leyn­ist á 660 kíló­metra dýpi, og dem­ant­ar

Fyr­ir fá­ein­um dög­um birti vef­rit­ið Science Al­ert fregn um rann­sókn, sem raun­ar var gerð ár­ið 2022, en hef­ur ekki far­ið hátt fyrr en nú. Hér er frá­sögn Science Al­ert. Rann­sak­að­ur var ör­lít­ill dem­ant­ur sem fund­ist hafði í dem­antanámu í rík­inu Bótsvana í suð­ur­hluta Afr­íku. Hér er sagt frá þeirri rann­sókn í vef­rit­inu Nature.com. Í ljós kom að dem­ant­ur­inn hafði mynd­ast...
Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
5
Fréttir

Fyrsta barn­ið fætt á Seyð­is­firði í yf­ir 30 ár - „Fór allt á besta veg mið­að við að­stæð­ur“

Fyrsta barn­ið í yf­ir þrjá ára­tugi fædd­ist á Seyð­is­firði í dag eft­ir snjó­þunga nótt þar sem Fjarð­ar­heið­in var ófær. Varð­skip­ið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móð­ur­ina á Nes­kaups­stað. „Þetta er enn ein áminn­ing­in um ör­ygg­is­leys­ið sem við bú­um við,“ seg­ir ný­bök­uð móð­ir­in.
Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
6
Greining

Sig­mund­ur Dav­íð ver Musk með hæpn­um sam­an­burði

Á með­an að öfga­menn og nýnas­ist­ar víða um heim upp­lifa vald­efl­ingu og við­ur­kenn­ingu og fagna an­kanna­legri kveðju Elons Musks spyr fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hvort ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar ætli í al­vöru að flytja þá fals­frétt að handa­hreyf­ing sem leit út eins og nas­ista­kveðja, frá manni sem veit­ir öfga­full­um sjón­ar­mið­um vængi flesta daga, hafi ver­ið nas­ista­kveðja.

Mest lesið í mánuðinum

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár