Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi

Ójafn­vægi nær­ing­ar­efna í jarð­vegi spill­ir vist­kerf­um, hef­ur áhrif á vöxt og við­gang villtra jurta og annarra líf­vera.

Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi
Þauleldi Gríðarlegt magn af skít fellur til vegna þauleldis svína, hænsfugla og fleiri dýra í Evrópu. Mynd: EPA

Ójafnvægi næringarefna er talið hrjá 74 prósent alls landbúnaðarlands ríkja Evrópusambandsins. Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi er að verða útbreiddara vandamál sem gæti reynst skaðlegt heilsu manna, ræktun, vistkerfum og loftslaginu. Á sama tíma er magn lífræns kolefnis, sem er nauðsynlegt til að halda jarðvegi heilbrigðum, að minnka á landbúnaðarsvæðum. 

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem unnin var og gefin út í samstarfi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Umhverfisstofnunar Evrópu. Í skýrslunni kemur fram að nauðsynlegt sé að bregðast nú þegar við áður en skaðinn verði. Gríðarlegt magn skíts frá dýrum sem haldin eru á verksmiðjubúum víðs vegar um álfuna, er meðal ástæðna þess að þetta ástand hefur skapast. 

Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi hefur verið þekkt vandamál um hríð. Ójafnvægi næringarefna í jarðvegi spillir vistkerfum, hefur áhrif á vöxt og viðgang villtra jurta og annarra lífvera. 

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár