Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi

Ójafn­vægi nær­ing­ar­efna í jarð­vegi spill­ir vist­kerf­um, hef­ur áhrif á vöxt og við­gang villtra jurta og annarra líf­vera.

Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi
Þauleldi Gríðarlegt magn af skít fellur til vegna þauleldis svína, hænsfugla og fleiri dýra í Evrópu. Mynd: EPA

Ójafnvægi næringarefna er talið hrjá 74 prósent alls landbúnaðarlands ríkja Evrópusambandsins. Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi er að verða útbreiddara vandamál sem gæti reynst skaðlegt heilsu manna, ræktun, vistkerfum og loftslaginu. Á sama tíma er magn lífræns kolefnis, sem er nauðsynlegt til að halda jarðvegi heilbrigðum, að minnka á landbúnaðarsvæðum. 

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem unnin var og gefin út í samstarfi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Umhverfisstofnunar Evrópu. Í skýrslunni kemur fram að nauðsynlegt sé að bregðast nú þegar við áður en skaðinn verði. Gríðarlegt magn skíts frá dýrum sem haldin eru á verksmiðjubúum víðs vegar um álfuna, er meðal ástæðna þess að þetta ástand hefur skapast. 

Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi hefur verið þekkt vandamál um hríð. Ójafnvægi næringarefna í jarðvegi spillir vistkerfum, hefur áhrif á vöxt og viðgang villtra jurta og annarra lífvera. 

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár