Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi

Ójafn­vægi nær­ing­ar­efna í jarð­vegi spill­ir vist­kerf­um, hef­ur áhrif á vöxt og við­gang villtra jurta og annarra líf­vera.

Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi
Þauleldi Gríðarlegt magn af skít fellur til vegna þauleldis svína, hænsfugla og fleiri dýra í Evrópu. Mynd: EPA

Ójafnvægi næringarefna er talið hrjá 74 prósent alls landbúnaðarlands ríkja Evrópusambandsins. Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi er að verða útbreiddara vandamál sem gæti reynst skaðlegt heilsu manna, ræktun, vistkerfum og loftslaginu. Á sama tíma er magn lífræns kolefnis, sem er nauðsynlegt til að halda jarðvegi heilbrigðum, að minnka á landbúnaðarsvæðum. 

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem unnin var og gefin út í samstarfi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Umhverfisstofnunar Evrópu. Í skýrslunni kemur fram að nauðsynlegt sé að bregðast nú þegar við áður en skaðinn verði. Gríðarlegt magn skíts frá dýrum sem haldin eru á verksmiðjubúum víðs vegar um álfuna, er meðal ástæðna þess að þetta ástand hefur skapast. 

Ofgnótt köfnunarefnis í jarðvegi hefur verið þekkt vandamál um hríð. Ójafnvægi næringarefna í jarðvegi spillir vistkerfum, hefur áhrif á vöxt og viðgang villtra jurta og annarra lífvera. 

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár