Dauðastríð fjarri Hraundröngum

„Nokk­uð sterk saga um bug­að skáld,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son sem rýn­ir í Ferða­lok eft­ir Arn­ald Ind­riða­son.

Dauðastríð fjarri Hraundröngum
Bók

Ferða­lok

Höfundur Arnaldur Indriðason
Forlagið – Vaka-Helgafell
267 blaðsíður
Gefðu umsögn

Skáld dettur í stiga og fótbrýtur sig. Skakklappast samt einhvern veginn upp tröppurnar heim til sín og lætur ekki vita af sér fyrr en daginn eftir. Svona hefjast Ferðalok og við þekkjum auðvitað grunn sögunnar, þetta er sagan af Jónasi Hallgrímssyni sem okkur öllum er sögð.

Einmitt þarna er helsti styrkur sögunnar; þessi mynd af síblönku skáldinu sem vill ekki trufla, sem finnst hann vera fyrir með sína fánýtu iðju, sem endalaust þarf að slá lán í neyð sinni, sem virðist búinn að sætta sig við dauðann en er kannski aðallega feginn að sleppa úr helvítis harkinu. Maður sem er einn á sjúkrabeði, löngu búinn að missa tökin á lífinu, lífinu sem eitt sinn lofaði svo fögru. Og það kemur manni á óvart þegar maður rifjar upp að Jónas var ekki nema 37 ára, fyrir nútímalesanda er þetta eins og uppgjör miklu eldri manns.

Svo tekur við glæpasaga

Svo fer …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    5 stjörnur af 5
    Hvað sem aðrir segja og skrifa, er Ferðalok
    einhver sú bezta bók sem ég hef lesið á löngum aldri
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár