Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Dauðastríð fjarri Hraundröngum

„Nokk­uð sterk saga um bug­að skáld,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son sem rýn­ir í Ferða­lok eft­ir Arn­ald Ind­riða­son.

Dauðastríð fjarri Hraundröngum
Bók

Ferða­lok

Höfundur Arnaldur Indriðason
Forlagið – Vaka-Helgafell
267 blaðsíður
Gefðu umsögn

Skáld dettur í stiga og fótbrýtur sig. Skakklappast samt einhvern veginn upp tröppurnar heim til sín og lætur ekki vita af sér fyrr en daginn eftir. Svona hefjast Ferðalok og við þekkjum auðvitað grunn sögunnar, þetta er sagan af Jónasi Hallgrímssyni sem okkur öllum er sögð.

Einmitt þarna er helsti styrkur sögunnar; þessi mynd af síblönku skáldinu sem vill ekki trufla, sem finnst hann vera fyrir með sína fánýtu iðju, sem endalaust þarf að slá lán í neyð sinni, sem virðist búinn að sætta sig við dauðann en er kannski aðallega feginn að sleppa úr helvítis harkinu. Maður sem er einn á sjúkrabeði, löngu búinn að missa tökin á lífinu, lífinu sem eitt sinn lofaði svo fögru. Og það kemur manni á óvart þegar maður rifjar upp að Jónas var ekki nema 37 ára, fyrir nútímalesanda er þetta eins og uppgjör miklu eldri manns.

Svo tekur við glæpasaga

Svo fer …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    5 stjörnur af 5
    Hvað sem aðrir segja og skrifa, er Ferðalok
    einhver sú bezta bók sem ég hef lesið á löngum aldri
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár