Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Eitrið í blóðrásinni – esseyja

Jón Karl Helga­son las skáld­sög­una Sporð­drek­ar eft­ir Dag Hjart­ar­son og stikl­ar á fal­leg­um stein­um þeg­ar hann set­ur hana í bók­mennta­legt sam­hengi.

Eitrið í blóðrásinni – esseyja
Rithöfundurinn Dagur Hjartarson Dagur og nóttin úti á lífinu.

Sporðdrekar stinga og sömu sögu má segja um fleiri tegundir, þar með talið mannanna börn. „Helstu líkamseinkenni sporðdreka eru ílangur líkami með hala sem sveigist upp og á enda hans er broddur sem inniheldur öflugt eitur,“ segir í umfjöllun Vísindavefsins um fyrrnefndu dýrategundina. Margir eftirminnilegustu kaflarnir í nýrri skáldsögu Dags Hjartarsonar, Sporðdrekum, lýsa nístandi andartökum þegar einhver af síðarnefndu tegundinni sveiflar broddhalanum, oftar en ekki andspænis sínum nánustu. Hvikult sjónarhorn sögunnar, þar sem lesendur eru ýmist settir í spor þess sem leggur til atlögu eða hins sem finnur fyrir eitrinu í blóðrásinni, gerir frásögnina bæði áhrifaríka og spennandi. En líka ónotalega. Því það er lengi von á einum.

Ásta Sigurðardóttir Það liggur einna beinast við að draga Sporðdreka í dilk þeirra íslensku skáldsagna sem bregða upp mynd af ungu fólki „úti á lífinu“ í miðbæ Reykjavíkur. Þær eiga sér lengri hefð en margir ætla; hún nær að minnsta kosti aftur …
Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
6
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár