Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verðbólgan komin undir fimm prósent í fyrsta sinn í þrjú ár

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði lít­ið á milli mán­aða og hef­ur verð­bólga síð­ustu 12 mán­aða því lækk­að á milli mán­aða. Skörp lækk­un flug­far­gjalda vann á móti hækk­un hús­næð­is­kostn­að­ar.

Verðbólgan komin undir fimm prósent í fyrsta sinn í þrjú ár
Flugfargjöld til útlanda lækkuðu um 11,7 prósent á milli mánaða, sem hafði áhrif á verðbólgu til lækkunar. Mynd: Golli

Verðbólga mælist nú 4,8 prósent og lækkar því á milli mánaða. Ef húsnæðisliðurinn er tekinn til hliðar hefur hækkunin ekki numið nema 2,7 prósentum. Þetta er fjórði mánuðurinn í röð sem verðbólga fer lækkandi. 

Það var síðast í nóvember árið 2021 sem verðbólga mældist 4,8 prósent en þá var hún á uppleið. Hæst fór verðbólgan í 10,2 prósent í febrúar árið 2023 en hefur farið lækkandi, með hléum, síðan. Þetta er þó í fyrsta sinn í þrjú ár sem hún fer undir fimm prósent. 

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,09 prósent á milli mánaða. Kostnaður vegna húsnæðis hækkaði um 0,9 prósent á milli mánaða og ýtti undir verðbólgu en flugfargjöld til útlanda lækkuðu um 11,7 prósent og þrýstu verðbólgunni niður á móti.

Verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands er tvö og hálft prósent og miða aðgerðir bankans að því að ná því markmiði. Vextir eru enn töluvert háir, í 8,5 prósentum, en þeir hafa …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár