Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Andrés Ingi lét sína gömlu félaga fá það óþvegið

Þing­mað­ur Pírata svar­aði VG full­um hálsi eft­ir að vara­formað­ur VG gagn­rýndi Við­reisn og Sam­fylk­ing­una. Andrés sagði Pírata til að mynda aldrei gera Guð­laug Þór Þórð­ar­son að um­hverf­is­ráð­herra.

Andrés Ingi lét sína gömlu félaga fá það óþvegið
Andrés Ingi Jónsson skaut hart á fyrrum flokksfélaga sína í VG. Mynd: Golli

Það var fast skotið í líflegum kappræðum Heimildarinnar en það er óhætt að segja að Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi látið sína gömlu félaga fá það óþvegið í kappræðunum.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður VG og fyrrverandi umhverfisráðherra, gagnrýndi Viðreisn og Samfylkinguna fyrir að standa ekki nægilega vörð um umhverfisvernd.

„Báðir þessir flokkar hafa færst yfir í það, í umhverfis- og náttúruverndarmálum, að vilja virkja meira og meira, án þess að koma með mótvægi sem við verðum alltaf að horfa til í orkumálum, og það er auðvitað náttúruverndin,“ sagði Guðmundur.

Andrés Ingi, þingmaður Pírata, gerði fljótt athugasemd við þennan málflutning og kom Viðreisn og Samfylkingunni til varnar.

„Ég bara má til með að bregðast við þessu sem við heyrum frá Vinstri grænum, sem eru að hræða okkur með einhverri hægri stjórn þegar þau hafa haldið Sjálfstæðisflokknum við völd í sjö ár,“ sagði …

Kjósa
60
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár