Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Hársbreidd frá tveggja flokka meirihluta

Sam­fylk­ingu og Við­reisn vant­ar eitt þing­sæti til við­bót­ar til að ná að mynda meiri­hluta í þing­inu, mið­að við nýja skoð­ana­könn­un Maskínu. Flokk­arn­ir bæta báð­ir við sig á milli kann­ana og mæl­ast með yf­ir 20 pró­senta fylgi. Sósí­al­ist­ar mæl­ast stærri en Sjálf­stæð­is­flokk­ur í einu kjör­dæmi.

Hársbreidd frá tveggja flokka meirihluta
Upp Fylgi Samfylkingarinnar þokast upp á við í fyrsta sinn í nokkrum könnunum Maskínu í röð. Flokkur Kristrúnar Frostadóttur formanns mælist með 22,7 prósent fylgi. Mynd: Golli

Samfylking og Viðreisn bæta við sig fylgi á milli vikna, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Samfylking mælist með 22,7 prósent og Viðreisn 20,9, sem þýðir að flokkarnir væru einu þingsæti frá því að geta myndað saman meirihluta. Vísir greinir frá niðurstöðunum

Framsókn mælist með 5,9 prósent fylgi í könnun Maskínu og Sósíalistaflokkurinn með slétt 5 prósent. Píratar eru undir þessum þröskuldi og mælast með 4,3 prósent og Vinstri græn með 3,1 prósent. Flokkur fólksins mælist með 8,8 prósent. 

Sjálfstæðisflokkur mælist þriðji stærsti flokkurinn með 14,6 prósent, sem er einu prósentustigi meira en í síðustu könnun Maskínu. Miðflokkurinn, sem var um tíma að mælast yfir Sjálfstæðisflokki, stendur í stað á milli vikna og mælist áfram með 12,6 prósent. 

Með 50 prósent fylgi í Reykjavík

Maskína birtir niðurbrot á könnuninni á vef sínum. Þar sést að Samfylking og Viðreisn mælast samanlagt með yfir 50 prósenta fylgi í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur.

Þá vekur …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Flokkur fólksins þarf að komast í ríkisstjórn til þess m.a. að rétta hlut eldri borgara. Samfylkingin er ekki að fara að gera það. Gamlingjar nú er að greiða Flokki fólksins atkvæðið sitt ef þið viljið breytingar í skerðingunum!
    -4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár