Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“

Ann­ar dag­ur að­al­með­ferð­ar í mann­dráps­máli gegn hjúkr­un­ar­fræð­ingi fór fram í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í dag. Þar áttu sér stað snörp orða­skipti á milli dóm­ara og lög­manns þeg­ar nýj­ar upp­lýs­ing­ar komu upp. Mál­ið hef­ur ver­ið lagt í dóm í ann­að skipt­ið í hér­aði.

Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson átti í hörðum orðaskiptum sem leiddi þó til þess að lögmaðurinn fékk sínu framgengt.

Það var hart deilt í réttarsal Héraðsdóms Reykjavíkur í morgun þar sem þess var krafist að niðurstöðu embættis Landlæknis, um það sem átti sér stað daginn sem kona lést á meðferðargeðdeild 33A í ágúst 2021, yrði aflað og lagt fyrir dóminn sem sönnunargagn.

Hörð orðaskipti gengu á milli lögmanns Steinu Árnadóttur, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, og aðaldómara í fjölskipuðum dómi - og gekk svo langt að dómara var misboðið og tók af honum orðið í harðri en snarpri rimmu þeirra á milli.

Ástæðan var vitnisburður fyrrverandi framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Landspítalanum sem upplýsti um skýrslu sem verjandi hafði ekki heyrt af. Vitnisburður hennar var takmarkaður þar sem hún var ekki einn af höfundum skýrslunnar.

Landlæknir gerði úttekt á málinu

Annar dagur í sakamáli gegn Steinu Árnadóttur hjúkrunarfræðingi fór fram í dag, en hún er ákærð fyrir manndráp í opinberu starfi, með því að hafa banað konu á geðdeild Landspítalans. Það á hún …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár