Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“

Ann­ar dag­ur að­al­með­ferð­ar í mann­dráps­máli gegn hjúkr­un­ar­fræð­ingi fór fram í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í dag. Þar áttu sér stað snörp orða­skipti á milli dóm­ara og lög­manns þeg­ar nýj­ar upp­lýs­ing­ar komu upp. Mál­ið hef­ur ver­ið lagt í dóm í ann­að skipt­ið í hér­aði.

Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson átti í hörðum orðaskiptum sem leiddi þó til þess að lögmaðurinn fékk sínu framgengt.

Það var hart deilt í réttarsal Héraðsdóms Reykjavíkur í morgun þar sem þess var krafist að niðurstöðu embættis Landlæknis, um það sem átti sér stað daginn sem kona lést á meðferðargeðdeild 33A í ágúst 2021, yrði aflað og lagt fyrir dóminn sem sönnunargagn.

Hörð orðaskipti gengu á milli lögmanns Steinu Árnadóttur, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, og aðaldómara í fjölskipuðum dómi - og gekk svo langt að dómara var misboðið og tók af honum orðið í harðri en snarpri rimmu þeirra á milli.

Ástæðan var vitnisburður fyrrverandi framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Landspítalanum sem upplýsti um skýrslu sem verjandi hafði ekki heyrt af. Vitnisburður hennar var takmarkaður þar sem hún var ekki einn af höfundum skýrslunnar.

Landlæknir gerði úttekt á málinu

Annar dagur í sakamáli gegn Steinu Árnadóttur hjúkrunarfræðingi fór fram í dag, en hún er ákærð fyrir manndráp í opinberu starfi, með því að hafa banað konu á geðdeild Landspítalans. Það á hún …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár