Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Bjarni bað um útilokun Jóns daginn sem upptökunni var dreift

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra beindi því til ráðu­neyt­is­stjóra mat­væla­ráðu­neyt­is að úti­loka Jón Gunn­ars­son frá vinnslu um­sókna Hvals um nýtt veiði­leyfi sama dag og leyniupp­tök­ur sem lýsa sam­komu­lagi þeirra fóru í dreif­ingu.

Bjarni bað um útilokun Jóns daginn sem upptökunni var dreift
Samstarfsmenn Bjarni fékk Jón til liðs við sig í sömu andrá og Jón þáði óvænt sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Mynd: Heimildin

Sama dag og leyniupptökur fóru í dreifingu, þar sem samkomulagi Jóns Gunnarssonar við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra um útgáfu hvalveiðileyfa er lýst, tilkynnti Bjarni ráðuneytisstjóra í matvælaráðuneytinu að Jón ætti ekki að koma nálægt vinnu við eða útgáfu hvalveiðileyfa. Bjarni hefur hafnað því að hafa gert samkomulag við Jón.

Jón er nýskipaður aðstoðarmaður Bjarna í matvælaráðuneytinu. Þegar hann tók við stöðunni sagði hann sjálfur við fjölmiðla að eitt af þeim málum sem hann myndi skoða væru hvalveiðar. 

Í viðtölum við fjölmiðla í gær sagði Bjarni við Morgunblaðið, það hafa verið „fyr­ir nokkru síðan“ sem hann hafi rætt við ráðuneytisstjórann „að það myndi ekki reyna á aðkomu Jóns í meðferð þessa máls“. Við Vísi sagðist hann ekki muna hvort það hafi verið í síðustu eða þarsíðustu viku. 

Það var síðastliðinn fimmtudag, þann 7. nóvember, sem Bjarni beindi því til Bryndísar Hlöðversdóttur ráðuneytisstjóra …

Kjósa
104
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (11)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Jón hefur engu að síður gríðarlega áhrif enda með forsætisráðherra á bak við sig. Hann rekur örugglega á eftir ákveðnum málum.
    0
  • Hilmar Jonsson skrifaði
    Davíð Oddsson kallari Sjálfstæðisflokkinn SJÁLFGRÆÐISFLOKK í útvarpi Matthildi í den - hann sá þetta þá - hvað nú
    0
  • Jón M Ívarsson skrifaði
    Allt er þetta á eina bók lært. Hagsmunagæsla sjálfstæðismanna fyrir þá ríkustu heldur áfram.
    10
  • IJ
    Ingibjörg Jónsdóttir skrifaði
    Frábært
    0
  • IHÁ
    Ingvar Helgi Árnason skrifaði
    Er ekki bara best að kjósa framsókn?
    -5
  • Og er það tilviljun? Nei……er spilaborgin kanski að hrynja hjá mafíunni?
    5
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Góð samantekt og sélega athyglisverð tímalína !!
    5
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Forsætis- og matvælaráðherra gripinn með buxurnar á hælunum. Kemur það einhverjum á óvart?
    8
  • TF
    Tryggvi Felixson skrifaði
    Er ekki bara best að vera heiðarlegur?
    -1
  • John Sigurdsson skrifaði
    Hann er þó ekki að skrökva hann Bjarni okkar?
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
5
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár