Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Hýr og hinsegin smellur

„Við er­um hér er ekki ein­göngu fín­asta skemmt­un held­ur líka áminn­ing um mik­il­vægi sýni­leik­ans og kraft söng­leikja­forms­ins,“ skrif­ar leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir.

Hýr og hinsegin smellur
Höfundarnir fimm hnoða saman söngleikjalögum úr öllum áttum, sum frumsamin og önnur úr glymskrattasöngleikjum, og bjóða upp á sykursæta og snjalla söngleikjahnallþóru. Mynd: b'Laimonas Dom Baranauskas'
Leikhús

Við er­um hér

Leikstjórn Agnes Wild
Leikarar Sviðslistakórinn Viðlag: Aron Daðí Ichihashi Jónsson, Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir, Arna Rún Ómarsdóttir, Arnar Hauksson, Arnheiður Melkorka, Bjarni Snæbjörnsson, Bjartmar Þórðarson, Eric Heinen, Erla Stefánsdóttir, Greipur Garðarsson, Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir, Hafsteinn Níelsson, Halldór Ívar Stefánsson, Halldóra Þöll Þorsteins, Hrafnhildur Eva Guðmundsdóttir, Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, Inga Auðbjörg Straumland, Jimi Gadson, Jökull Ernir Jónsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Karl Pálsson, Katrín Ýr Erlingsdóttir, Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir, Kristinn Breiðfjörð, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Sigur Huldar Ellerup Geirs, Sigurður Heimir Kolbeinsson, Snorri Hjörvar Jóhannsson, Steinunn Björg Ólafsdóttir, Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir, Úlfar Viktor Björnsson.

Handrit: Agnes Wild, Bjarni Snæbjörnsson, Inga Auðbjörg K. Straumland, Karl Pálsson og Steinunn Björg Ólafsdóttir Dans- og sviðshreyfingar: Guðný Ósk Karlsdóttir Tónlistarstjórn: Axel Ingi Árnason Hljóðmeistari: Kristín Waage Ljósahönnun: Aron Martin Ásgerðarson Stílisti: Úlfar Viktor Björnsson

Tjarnarbíó
Gefðu umsögn

Bjartmar og Arnar eru að fara að gifta sig. Öll fjölskyldan er mætt. En eins og hinsegin fólk veit þá hefur fjölskylda ekki endilega með skyldleika að gera. Sviðslistakórinn Viðlag hefur gert það gott síðustu misseri með því að taka sinn eigin raddaða og íslenska snúning á erlend söngleikjalög. Nú er kórinn mættur á sviðið í Tjarnarbíói í allri sinni litadýrð.

Höfundarnir fimm hnoða saman söngleikjalögum úr öllum áttum, sum frumsamin og önnur úr glymskrattasöngleikjum, og bjóða upp á sykursæta og snjalla söngleikjahnallþóru. Hægt er að fleyta glymskrattasöngleik ansi langt á skotheldum lögum, Mamma Mia! sannar það, en til þess þarf kunnáttu og ástríðu, Viðlag á nóg af hvort tveggja. Höfundarnir eru líka meðvitaðir um kraftinn sem býr í síðasta lagi fyrir hlé og næstsíðasta laginu fyrir lok leiks, enda eru bæði þessi lög sérstaklega vel valin. Einnig eiga þau flest heiðurinn af textaþýðingunum en lögin eru þýdd yfir á …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár