Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Hýr og hinsegin smellur

„Við er­um hér er ekki ein­göngu fín­asta skemmt­un held­ur líka áminn­ing um mik­il­vægi sýni­leik­ans og kraft söng­leikja­forms­ins,“ skrif­ar leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir.

Hýr og hinsegin smellur
Höfundarnir fimm hnoða saman söngleikjalögum úr öllum áttum, sum frumsamin og önnur úr glymskrattasöngleikjum, og bjóða upp á sykursæta og snjalla söngleikjahnallþóru. Mynd: b'Laimonas Dom Baranauskas'
Leikhús

Við er­um hér

Leikstjórn Agnes Wild
Leikarar Sviðslistakórinn Viðlag: Aron Daðí Ichihashi Jónsson, Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir, Arna Rún Ómarsdóttir, Arnar Hauksson, Arnheiður Melkorka, Bjarni Snæbjörnsson, Bjartmar Þórðarson, Eric Heinen, Erla Stefánsdóttir, Greipur Garðarsson, Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir, Hafsteinn Níelsson, Halldór Ívar Stefánsson, Halldóra Þöll Þorsteins, Hrafnhildur Eva Guðmundsdóttir, Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, Inga Auðbjörg Straumland, Jimi Gadson, Jökull Ernir Jónsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Karl Pálsson, Katrín Ýr Erlingsdóttir, Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir, Kristinn Breiðfjörð, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Sigur Huldar Ellerup Geirs, Sigurður Heimir Kolbeinsson, Snorri Hjörvar Jóhannsson, Steinunn Björg Ólafsdóttir, Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir, Úlfar Viktor Björnsson.

Handrit: Agnes Wild, Bjarni Snæbjörnsson, Inga Auðbjörg K. Straumland, Karl Pálsson og Steinunn Björg Ólafsdóttir Dans- og sviðshreyfingar: Guðný Ósk Karlsdóttir Tónlistarstjórn: Axel Ingi Árnason Hljóðmeistari: Kristín Waage Ljósahönnun: Aron Martin Ásgerðarson Stílisti: Úlfar Viktor Björnsson

Tjarnarbíó
Gefðu umsögn

Bjartmar og Arnar eru að fara að gifta sig. Öll fjölskyldan er mætt. En eins og hinsegin fólk veit þá hefur fjölskylda ekki endilega með skyldleika að gera. Sviðslistakórinn Viðlag hefur gert það gott síðustu misseri með því að taka sinn eigin raddaða og íslenska snúning á erlend söngleikjalög. Nú er kórinn mættur á sviðið í Tjarnarbíói í allri sinni litadýrð.

Höfundarnir fimm hnoða saman söngleikjalögum úr öllum áttum, sum frumsamin og önnur úr glymskrattasöngleikjum, og bjóða upp á sykursæta og snjalla söngleikjahnallþóru. Hægt er að fleyta glymskrattasöngleik ansi langt á skotheldum lögum, Mamma Mia! sannar það, en til þess þarf kunnáttu og ástríðu, Viðlag á nóg af hvort tveggja. Höfundarnir eru líka meðvitaðir um kraftinn sem býr í síðasta lagi fyrir hlé og næstsíðasta laginu fyrir lok leiks, enda eru bæði þessi lög sérstaklega vel valin. Einnig eiga þau flest heiðurinn af textaþýðingunum en lögin eru þýdd yfir á …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár