Má 54 ára gömul kona elska JóaPé og Króla?

Hin 54 ára Harpa Rut Hilm­ars­dótt­ir er mik­ill að­dá­andi JóaPé og Króla. Neyð­ar­lega mik­ið, skrif­ar hún, sem studd­ist við son sinn sem af­sök­un til að bregða sér á tón­leika með þeim – og rabb­aði við Króla. En líka Sonju Ýri Þor­bergs­dótt­ur, formann BSRB, sem var á staðn­um og spurði hana út í breið­an að­dá­enda­hóp­inn.

Má 54 ára gömul kona elska JóaPé og Króla?
Mæðgin Harpa Rut ásamt syni sínum Orra Eliasen. Mynd: Golli

Ég er 54 ára gömul kona og held neyðarlega mikið upp á hipphopp-tvíeykið JóaPé og Króla. Samkvæmt minni upplifun er ekki félagslega viðurkennt fyrir minn aldurshóp að dást að tónlist sem sköpuð er að ungmennum fyrir ungmenni. Jafningjar mínir vilja ekki koma með mér á tónleika og það er vesen að þeir spila oftast á ungmennaviðburðum þar sem ég sting verulega í stúf svo ég sleppi þeim alveg.

Ég hef þess vegna elt sitjandi tónleika með þeim sem henta betur ráðsettu fólki eins og mér. Einu sinni keyrði ég með fjölskylduna til Akureyrar til að komast á sitjandi tónleika JP&K í Hofi. Í haust frétti ég af því að þeir myndu spila á tónleikaröð í Salnum í Kópavogi undir heitinu Söngvaskáld en hún eru skilgreind í dagskrá sem „röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila frumsamin lög sín og segja frá tilurð laganna“. Þetta þroskaða málfar um „innilega tónleika“, „söngvaskáld“ …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár