Jón í launalausu leyfi frá þingstörfum

Jón Gunn­ars­son er þriðji að­stoð­ar­mað­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is-, fé­lags-, vinnu­mark­aðs- og mat­væla­ráð­herra. Laun Jóns eru á pari við laun annarra að­stoð­ar­manna ráð­herra.

Jón í launalausu leyfi frá þingstörfum
Í leyfi Jón Gunnarsson hefur tekið sér launalaust leyfi frá þingmennsku á meðan hann gegnir starfi aðstoðarmanns matvælaráðherra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Jón Gunnarsson hefur tekið sér launalaust leyfi frá þingstörfum og hefur Sigþrúður Ármann tekið sæti á Alþingi sem hans varamaður. Jón var nýverið ráðinn aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar sem sinnir um þessar mundir þremur ráðuneytum, matvæla-, félags- og vinnumarkaðs- og forsætisráðuneyti. Jón hefur starfsaðstöðu í matvælaráðuneytinu en auk hans hefur Bjarni tvo aðra aðstoðarmenn, Hersi Aron Ólafsson og Áslaugu Maríu Friðriksdóttur.

Um stöðu Jóns og hlutverk fer, líkt og um aðra aðstoðarmenn ráðherra, samkvæmt lögum um Stjórnarráð Íslands, segir í svari matvælaráðuneytis við fyrirspurn Heimildarinnar um starfskjör Jóns. Og í svari forsætisráðuneytis segir að hann njóti sömu kjara og aðrir aðstoðarmenn ráðherra.

Laun aðstoðarmanna voru í fyrra yfir 1,5 milljónir króna á mánuði.

Varð undir í slagnum um 2. sætið

Jón sóttist eftir að sitja áfram í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir bauð sig hins vegar óvænt fram í það sæti og hlaut það í kosningu flokksmanna. Jón afþakkaði nokkuð annað sæti á listanum.

Nokkrum dögum síðar var þó upplýst að hann tæki fimmta sæti á listanum og að hann yrði sérstakur fulltrúi Bjarna Benediktssonar í matvælaráðuneytinu. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Jón er að útbúa heimildina fyrir Hval sem verður kynnt fljótlega eftir kosningar.
    0
  • GRR
    Gísli Ragnar Ragnarsson skrifaði
    Hvernig ætli menn fari að því að koma sínum persónulega erindreka fyrir inni í ráðuneyti í Stjórnarráði Íslands? Ætli sé bara sótt um?
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    xD mafían getu eytt óhemju almannafé í sjálfan sig, fé sem þeir hafa m.a. stolið af eldri borgurum
    0
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Fyrst að Jón er ekki matvælaráðherra ætli starfsheiti Hanns sé þá ekki Matráður. Bara pæling.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
2
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“
Brotaþolinn tekur skellinn
6
LífiðMetoo

Brota­þol­inn tek­ur skell­inn

Kon­ur eru í mikl­um meiri­hluta þeirra sem verða fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni karl­kyns yf­ir­manns á vinnu­stöð­um. Drífa Snæ­dal, talskona Stíga­móta, seg­ir að slík áreitni geti orð­ið til þess að kon­ur upp­lifi jafn­vel skömm og sum­ar hrökklast úr starfi þeg­ar ástand­ið er orð­ið óbæri­legt. Þetta of­beldi get­ur haft áhrif á sjálfs­mynd og sjálfs­traust við­kom­andi konu og and­lega líð­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
4
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár