Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Leitað í tómi eftir konu

„Brýn end­ur­skoð­un á stöðu Gerð­ar Helga­dótt­ur í lista­sög­unni,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Leit­að í tóm­ið – list­sköp­un Gerð­ar Helga­dótt­ur

Leitað í tómi eftir konu
Leitað í tómið – Gerður Helgadóttir. Mynd: Gerðarsafn
Bók

Leit­að í tóm­ið – list­sköp­un Gerð­ar Helga­dótt­ur

Höfundur Cecilie Gaihede, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Æsa Sigurjónsdóttir, Benedikt Hjartarson, Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir, Brynja Sverrisdóttir.
Gerðarsafn
224 blaðsíður
Gefðu umsögn

Það er vel til fundið að taka saman rannsóknarritgerðir um feril og verk Gerðar Helgadóttur listakonu sem nú eru komnar saman í snotra bók með úrvali ljósmynda frá hennar einstaka ferli. Bókin er gefin út með þýðingum ritgerðanna og er í raun framhald á fyrri ritum um feril hennar, sýningarskrám, merkri ævisögu Elínar Pálmadóttur og stóru riti um safnið sem systkini hennar gáfu 1978 lista- og menningarsjóði Kópavogs sem leiddi til þess að Gerðarsafn reis og opnaði 1994.

Gerður er merkilegt fyrirbæri í íslenskri listasögu, á rétt þremur áratugum hleypti hún heimdraganum og gekk listagyðjunni á hönd, gekk slóð sem ýmsir fyrirrennarar hennar tóku og lá í mörgum tilvikum til annarra landa, margir listamenn okkar voru fyrir seinna stríð í raun landflótta, sumir ílentust á meginlandinu eða fyrir vestan haf, líka enn síðar: takmörkin sem þröngt samfélag bjó þeim til starfs og viðurværis neyddi þá til annarra landa. Líkt og …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár