Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Næstum skotheld

„Það er fátt sem hindr­ar les­anda í því að fara í leiðslu í gegn­um bók­ina og eft­ir lest­ur­inn sit­ur les­andi upp­full­ur af til­finn­ing­um og ágeng­um spurn­ing­um,“ skrif­ar Mar­in­ella Arn­órs­dótt­ir sem rýn­ir í Gó­lem – nýja skáld­sögu eft­ir Stein­ar Braga.

Næstum skotheld
Rithöfundurinn Steinar Bragi.
Bók

Gó­lem

Höfundur Steinar Bragi
Forlagið – Mál og menning
437 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég verð að viðurkenna að lýsing á bókinni höfðaði ekki til mín fyrir fram. „Miskunnarlaus framtíðarheimur“ er orðið að einhverri tuggu sem, þrátt fyrir mikilvægi góðra dystópía sem spegill samfélags og uppspretta mikilvægra spurninga, vilja þær stundum verða gaurslegar eins og í þeim sé leyndum draumum unglingsstráka og hræðilegum afleiðingum oftæknivæðingar fléttað saman. Titillinn fannst mér hins vegar mjög áhugavekjandi þar sem hugtakið gólem býður strax upp á margar hugrenningar. Í þessari bók nýtir Steinar Bragi hverja merkingu gólemsins í sögusköpuninni listilega og ég gleymdi hugleiðingum mínum um gaurabækur á ca fyrstu blaðsíðunni.

Ekkert ,,gaurslegt við þessa bók

 Spennustig bókarinnar er óneitanlega hátt og er eins og lesanda sé fleygt öfugum inn í hringiðuna við upphaf lesturs. Undirrituð þurfti vatnspásu eftir fyrsta kafla – svo öflugur var hann. En það er ekkert „gaurslegt“ við þessa bók. Hún er últra spennandi, já, tæknilega flókin og átakamikil, já – en …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár