Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fyrir alla sem eiga sér draum

„Að mínu mati er mynd­in til­val­in fyr­ir alla þá sem eiga sér draum þar sem boð­skap­ur mynd­ar­inn­ar er að fylgja hjart­anu,“ skrif­ar Lúkas Em­il Johan­sen eft­ir að hafa séð mynd­ina Ey­steinn og Salóme: Ferð­in til Sarab­íu.

Fyrir alla sem eiga sér draum
Sjónvarp & Bíó

Ey­steinn og Salóme: Ferð­in til Sarab­íu

Leikstjórn Jean-Christophe Roger og Julien Chheng
Gefðu umsögn

Í Bíó Paradís er margt um að vera þessa dagana. Í vikunni hefur staðið yfir Alþjóðlega barnakvikmyndahátíð Reykjavíkur sem nær fram að helgi.

Ein af þeim myndum sem boðið er upp á er Eysteinn og Salóme: Ferðin til Sarabíu. Myndin er frá Frakklandi og Lúxemborg og er gerð undir leikstjórn Jean-Christophe Roger og Julien Chheng.

Í upphafi myndarinnar kynnumst við birninum Eysteini þegar vinkona hans Salóme vekur hann upp úr þriggja mánaða dvala. Þau búa í sama húsi og lifa einföldu lífi, þar sem þau spila tónlist á götum úti til að sjá fyrir sér. Þau búa við svaka fátækt og við kynnumst þeim á tímapunkti þar sem þau eiga engan pening. Tónlistin er þeirra ástríða, þeirra unaður, þeirra ævistarf, þeirra tryggð á kjörum.

Allt snýst hins vegar á hvolf þegar Salóme brýtur óvart uppáhaldsfiðlu Eysteins sem er niðurbrotinn vegna þess. Fiðlan var búin til í heimabæ Eysteins og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár