Fyrir alla sem eiga sér draum

„Að mínu mati er mynd­in til­val­in fyr­ir alla þá sem eiga sér draum þar sem boð­skap­ur mynd­ar­inn­ar er að fylgja hjart­anu,“ skrif­ar Lúkas Em­il Johan­sen eft­ir að hafa séð mynd­ina Ey­steinn og Salóme: Ferð­in til Sarab­íu.

Fyrir alla sem eiga sér draum
Sjónvarp & Bíó

Ey­steinn og Salóme: Ferð­in til Sarab­íu

Leikstjórn Jean-Christophe Roger og Julien Chheng
Gefðu umsögn

Í Bíó Paradís er margt um að vera þessa dagana. Í vikunni hefur staðið yfir Alþjóðlega barnakvikmyndahátíð Reykjavíkur sem nær fram að helgi.

Ein af þeim myndum sem boðið er upp á er Eysteinn og Salóme: Ferðin til Sarabíu. Myndin er frá Frakklandi og Lúxemborg og er gerð undir leikstjórn Jean-Christophe Roger og Julien Chheng.

Í upphafi myndarinnar kynnumst við birninum Eysteini þegar vinkona hans Salóme vekur hann upp úr þriggja mánaða dvala. Þau búa í sama húsi og lifa einföldu lífi, þar sem þau spila tónlist á götum úti til að sjá fyrir sér. Þau búa við svaka fátækt og við kynnumst þeim á tímapunkti þar sem þau eiga engan pening. Tónlistin er þeirra ástríða, þeirra unaður, þeirra ævistarf, þeirra tryggð á kjörum.

Allt snýst hins vegar á hvolf þegar Salóme brýtur óvart uppáhaldsfiðlu Eysteins sem er niðurbrotinn vegna þess. Fiðlan var búin til í heimabæ Eysteins og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár