Dásamlegt og klikkað jólabókaflóð

Rit­höf­und­ur­inn Mar­grét Tryggva­dótt­ir er jafn­framt formað­ur RSÍ – Rit­höf­unda­sam­bands Ís­lands. Hún svar­ar hér ör­fá­um spurn­ing­um um gildi og stöðu bók­ar­inn­ar – á um­brota­tím­um.

Dásamlegt og klikkað jólabókaflóð
Sennilega aldrei meiri „bókneysla“ „Ef við leggjum saman hlustun og lestur hefur „bókneysla“ sennilega sjaldan eða aldrei verið meiri en núna og við sjáum aukið fjármagn í geiranum í heild. Það siglir að mestu framhjá heimilisbókhaldi rithöfunda og þýðenda sem hafa aldrei borið jafn lítið úr bítum og nú,“ segir Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og formaður RSÍ. Mynd: Heida Helgadottir

 Margrét gjörþekkir jólabókaflóðið, enda búin að gefa út fjölmargar bækur en frumleiki einkennir mörg verk hennar, meðal annars að því leyti að myndskreytingar og hönnun þeirra hafa ekki minna gildi en textinn sjálfur.

Nú í ár er það bókin Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum – sem hún gerði ásamt Lindu Ólafsdóttur, en þær hafa vakið athygli fyrir bækur sínar sem búa ekki síður að ásýnd en innihaldi. Í bókinni er fjallað um listamanninn Einar Jónsson og konu hans Önnu en þau stofnuðu fyrsta listasafnið á Íslandi í eigin húsnæði: Listasafn Einars Jónssonar. Bókin er barnabók – fyrir börn á öllum aldri. Frumlegur og girnilegur gripur en um leið til marks um hvernig bækur geta verið alls konar.

Því hefur verið fleygt að nú þegar bókin á í vök að verjast og sífellt fleiri hlusta á hljóðbækur, þá skipti bókin sem bókverk meira máli. Að gripurinn sem slíkur …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var að mála partíið innra með mér“
3
Viðtal

„Ég var að mála par­tí­ið innra með mér“

„Að losa mig við nauðg­un­ar­byrð­ina end­ur­nýj­aði mig sem höf­und og lista­mann,“ seg­ir Hall­grím­ur Helga­son, nú þeg­ar hann fagn­ar list­ræn­um sigr­um – sem hefðu jafn­vel ekki orð­ið svo magn­að­ir án áfalla for­tíð­ar. Sköp­un hans á sér eng­in tak­mörk, líkt og sjá má á yf­ir­lits­sýn­ingu á verk­um hans og í loka­bindi þrí­leiks hans. Hann ræð­ir eitt eitr­að­asta mál­ið sem skek­ið hef­ur ís­lensk­an bók­mennta­heim; þeg­ar hann steig fram sem þol­andi nauðg­un­ar og mætti háði vold­ugra penna – með­al ann­ars hjá RÚV.
Tölur og mælingar ríma illa við upplifun kennara
5
Greining

Töl­ur og mæl­ing­ar ríma illa við upp­lif­un kenn­ara

Skóla­stjóri Granda­skóla seg­ist hafa átt­að sig á því hvað Við­skipta­ráði gengi til þeg­ar fram­kvæmda­stjór­inn steig fram og ræddi um einka­rekna grunn­skóla sem lausn á „brotnu kerfi“. Hart hef­ur ver­ið tek­ist á um út­tekt ráðs­ins á stöðu kenn­ara, en fram­setn­ing­in er sögð mis­vís­andi. Starfs­fólk skóla, sveit­ar­fé­laga og fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs fara yf­ir stöð­una.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
3
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár