Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Dásamlegt og klikkað jólabókaflóð

Rit­höf­und­ur­inn Mar­grét Tryggva­dótt­ir er jafn­framt formað­ur RSÍ – Rit­höf­unda­sam­bands Ís­lands. Hún svar­ar hér ör­fá­um spurn­ing­um um gildi og stöðu bók­ar­inn­ar – á um­brota­tím­um.

Dásamlegt og klikkað jólabókaflóð
Sennilega aldrei meiri „bókneysla“ „Ef við leggjum saman hlustun og lestur hefur „bókneysla“ sennilega sjaldan eða aldrei verið meiri en núna og við sjáum aukið fjármagn í geiranum í heild. Það siglir að mestu framhjá heimilisbókhaldi rithöfunda og þýðenda sem hafa aldrei borið jafn lítið úr bítum og nú,“ segir Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og formaður RSÍ. Mynd: Heida Helgadottir

 Margrét gjörþekkir jólabókaflóðið, enda búin að gefa út fjölmargar bækur en frumleiki einkennir mörg verk hennar, meðal annars að því leyti að myndskreytingar og hönnun þeirra hafa ekki minna gildi en textinn sjálfur.

Nú í ár er það bókin Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum – sem hún gerði ásamt Lindu Ólafsdóttur, en þær hafa vakið athygli fyrir bækur sínar sem búa ekki síður að ásýnd en innihaldi. Í bókinni er fjallað um listamanninn Einar Jónsson og konu hans Önnu en þau stofnuðu fyrsta listasafnið á Íslandi í eigin húsnæði: Listasafn Einars Jónssonar. Bókin er barnabók – fyrir börn á öllum aldri. Frumlegur og girnilegur gripur en um leið til marks um hvernig bækur geta verið alls konar.

Því hefur verið fleygt að nú þegar bókin á í vök að verjast og sífellt fleiri hlusta á hljóðbækur, þá skipti bókin sem bókverk meira máli. Að gripurinn sem slíkur …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Auknar líkur á hruni áhrifamikils hafstraums í Atlantshafi
6
Fréttir

Aukn­ar lík­ur á hruni áhrifa­mik­ils haf­straums í Atlants­hafi

Hrun velti­hringrás­ar Atlants­hafs­ins, AMOC-haf­straums­ins, telst ekki leng­ur „ólík­leg­ur at­burð­ur“. Þetta kem­ur fram í nýrri rann­sókn. Stef­an Rahm­storf haf- og lofts­lags­sér­fræð­ing­ur og einn rann­sak­anda seg­ir nið­ur­stöð­urn­ar „slá­andi.“ Í sam­tali við Heim­ild­ina í fyrra sagði Rahm­storf að nið­ur­brot AMOC yrði „kat­ast­rófa fyr­ir Ís­land og önn­ur Norð­ur­lönd“ og hvatti ís­lensk stjórn­völd til að­gerða.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár