Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Á húsnæðismarkaði skiptir miklu hverra manna þú ert

Staða hús­næð­is­mála er allt önn­ur en hún var þeg­ar síð­ast var kos­ið til Al­þing­is. Vext­ir eru miklu hærri, hús­næð­isverð hef­ur hækk­að mik­ið og leið fyrstu kaup­enda inn á hús­næð­is­mark­að­inn, alla­vega á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, er ansi grýtt, nema hægt sé að treysta á væn­an fjár­hags­stuðn­ing frá for­eldr­um eða öðr­um.

Á húsnæðismarkaði skiptir miklu hverra manna þú ert

Óhætt er að segja að næsta vaxtaákvörðun peningastefnunefndar, 20. nóvember, verði pólitískt hlaðin, enda þá einungis tíu dagar til kosninga. Fátt snertir fjárhagslega heilsu venjulegs fólks á Íslandi í dag meira en vaxtastigið og staða fólks á húsnæðismarkaði. Vaxtalækkunarferlið hófst í síðustu ákvörðun en stórar spurningar eru uppi um hvort það muni halda áfram nú.

Miklar verðhækkanir, há leiga og háir vextir hafa sett svip sinn á fasteignamarkaðinn á undanförnum árum. Húsnæðismálin verða að líkindum í brennidepli í þeirri kosningabaráttu sem farin er í hönd, en framboð húsnæðis hefur alls ekki mætt eftirspurn á undanförnum árum. Þrátt fyrir það hefur sjaldan verið jafnmikið byggt af nýjum íbúðum.

Aðgerðir Seðlabankans, með hækkun vaxtastigs í landinu upp í tæp 10 prósent og hertum skilyrðum um tekjur lántaka, virðast hins vegar byrjaðar að kæla húsnæðismarkaðinn. Meðalsölutími nýrra íbúða fer vaxandi og nýjar íbúðir, sérstaklega þær sem eru í dýrari kantinum, seljast nú talsvert …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    að draga úr umsóknum um hlutdeildarlán samrýmist það heilbrigðri stjórnsýslu? Má hið opinbera mismuna fólki svona? Mér finnst þetta fáránlegt, annað hvort á að jafn upphæðinni út eða leggja meira fé í þetta (og skattleggja auðlindir okkar)
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Um hvað er kosið?

Kýs svo ekki verði farið með dæturnar eins og föður þeirra
FréttirUm hvað er kosið?

Kýs svo ekki verði far­ið með dæt­urn­ar eins og föð­ur þeirra

Þrátt fyr­ir að hafa ver­ið ís­lensk­ur rík­is­borg­ari í 12 ár hef­ur Patience Afrah Antwi ein­ung­is einu sinni kos­ið hér á landi. Nú ætl­ar hún að ganga að kjör­kass­an­um fyr­ir dæt­ur sín­ar. Mæðg­urn­ar hafa mætt for­dóm­um og seg­ist Patience upp­lifa sig sem fjórða flokks vegna brúns húðlitar. Hún fann skýrt fyr­ir því þeg­ar eig­in­mað­ur henn­ar, og fað­ir stúlkn­anna, veikt­ist al­var­lega fyr­ir sjö ár­um síð­an. Hann lést í fyrra.
Borgar helmingi meira fyrir matvörur hér en í Japan
FréttirUm hvað er kosið?

Borg­ar helm­ingi meira fyr­ir mat­vör­ur hér en í Jap­an

Stefán Þór Þor­geirs­son, leik­ari og hlað­varps­stjórn­andi, og eig­in­kona hans, Sher­ine Otomo Bou­hafs inn­an­húss­hönn­uð­ur fluttu ný­ver­ið með árs­göml­um syni sín­um til lands­ins eft­ir að hafa bú­ið í tvö ár í Jap­an. Stefán seg­ir að verð mat­ar­körf­unn­ar hafi breyst mik­ið frá því hann flutti út ár­ið 2022, sér­stak­lega verð á ávöxt­um og græn­meti. Mat­arkarf­an sé helm­ingi ódýr­ari í Jap­an.
Alþjóðamál valda fólki áhyggjum en hreyfa sennilega fá atkvæði
ÚttektUm hvað er kosið?

Al­þjóða­mál valda fólki áhyggj­um en hreyfa senni­lega fá at­kvæði

Fátt bend­ir til þess að al­þjóða­mál ráði at­kvæð­um margra í kom­andi al­þing­is­kosn­ing­um en þró­un al­þjóða­mála veld­ur þó meiri­hluta þjóð­ar­inn­ar áhyggj­um sam­kvæmt ný­legri könn­un sem fram­kvæmd var fyr­ir ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið. Eins og ný­leg dæmi sanna þá skipt­ir það Ís­lend­inga einnig máli hvernig stjórn­völd nýta rödd sína í sam­fé­lagi þjóð­anna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár