Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Draugahús á hæðinni

„Ein­ar og Anna í harð­spjöld­um eigi fullt er­indi til les­enda á öll­um aldri,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Ein­ar, Anna og safn­ið sem var bann­að börn­um.

Draugahús á hæðinni
Höfundur Margrét Tryggvadóttir hefur í samstarfi við ýmsa teiknara og bókagerðarmenn sett saman myndlistartengdar bækur fyrir fullorðna, unglinga og börn.
Bók

Ein­ar, Anna og safn­ið sem var bann­að börn­um

Höfundur Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir
Iðunn
55 blaðsíður
Niðurstaða:

Fallega hugsuð skemmtibók um list Einars og líf Önnu í Hnitbjörgum.

Gefðu umsögn

Margrét Tryggvadóttir hefur í samstarfi við ýmsa teiknara og bókagerðarmenn sett saman myndlistartengdar bækur fyrir fullorðna, unglinga og börn sem snúa upp á sögulegan fróðleik; þær hafa hugað að brautryðjendum í myndlist, sjálfum Kjarval og Reykjavík á fyrri tíð meðal annars.

Í þessum harðspjaldabókum er að finna leik í umbroti, djarfa samsetningu lita í líflegum myndskreytingum og lestexta, krot á spassíur og kynduga notkun grafískra bragða svo ritin eru hvert um sig óformleg, full af lífi og gleði sem hrekkur af síðunum. Í verkmátanum er skipulega brotið á reglu en samt öllu haldið til haga.  

Nýjast þessara verka Margrétar og Lindu Ólafsdóttur er bók um Einar Jónsson – Einar og Anna, kona hans, í Hnitbjörgum, vinnustofu, heimili og sýningarsal sem Einari tókst með atfylgi að láta ríkið/þjóðina byggja fyrir sig – og Önnu. Má líta svo að þessi myndabók sé markviss tilraun höfundanna að opna leið að safni Einars og …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár