Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Gömul saga með nýjum endi

„Marg­ir sögu­höf­und­ar leita á okk­ar tím­um í forn sögu­efni rétt eins og Nanna, hún fer bet­ur bú­in en marg­ir þá leið,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son eft­ir að hafa les­ið skáld­sög­una Þeg­ar sann­leik­ur­inn sef­ur – eft­ir Nönnu Rögn­vald­ar­dótt­ur.

Gömul saga með nýjum endi
Rithöfundur Nanna Rögnvaldardóttir.
Bók

Þeg­ar sann­leik­ur­inn sef­ur

Höfundur Nanna Rögnvaldardóttir
Iðunn
240 blaðsíður
Niðurstaða:

Frumlegur snúningur á gömlu sakamáli.

Gefðu umsögn

Eftir sinn langa og farsæla feril við kokkabókagerð sneri Nanna Rögnvaldardóttir við blaðinu í fyrra og samdi skáldsögu byggða á löngum kynnum af skagfirskri sögu. Það er alltaf gaman að sjá konur stökkva milli jaka í góðum sjó og ekki var ástæða til annars en að vænta góðra bita frá Nönnu. Hún býr yfir djúpstæðri þekkingu á lífsháttum dreifðra byggða, þróun þess samfélags sem hefur mótað hana og innsýn í mannlega breytni.

Nú er önnur sögubók hennar komin út, hún leitar í tímann eftir stóru bólu, kunnugt minni um unga konu sem er myrt og hvernig yfirvöld og sveitungar leysa úr málinu að því talið er.

Á opinskáan máta

Nanna gengst fúslega við því í eftirmála bókarinnar að hún hafi notað margsagða sögu sem grunn, minni um morðið við Úlfsá sem forstokkaður valdsmaður af höfðingjaættum var um síðir dæmdur fyrir: hafa margir sinnt sama máli: annálahöfundar, Jónas frá Hrafnagili og …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár