Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Kallar stjórnarslit Bjarna „stórukalla dramapólitík“

Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir nóv­em­ber óheppi­leg­an mán­uð fyr­ir kosn­ing­ar. Hann bend­ir á að áð­ur hafi þótt of seint að kjósa í októ­ber.

„Þetta er svona stórukalla dramapólitík,“ sagði Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, um ákvörðun Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu. Þetta sagði hann í Pressu á Heimildinni í dag. Kannski hafi Bjarni viljað taka stjórnina eftir ályktun Vinstri grænna um að flýta kosningum til vorsins. „Svandís svona stillti honum upp við vegg varðandi vorkosningar, þá kannski fannst honum hann þyrfti að taka stjórnina aftur.“

Björn Leví ræddi stjórnarslitin í Pressu ásamt Lilju Dögg Alfreðsdóttur, varaformanni Framsóknar og ráðherra, og Orra Páli Jóhannssyni, þingflokksformanni Vinstri grænna. Þáttinn má sjá í heild sinni hér.

Björn Leví hefur lengi kallað eftir að stjórnarflokkarnir slíti samstarfinu og boði til kosninga. En nóvember er óheppilegur tími fyrir kosningar. 

„Tvímælalaust,“ sagði hann og benti á að árið 2021 þótti of seint að kjósa í október en nú er stefnt að kosningum í lok nóvember.

„Kosningunum 2021 var flýtt um mánuð. Þær áttu að vera í október en var flýtt fram í september. Út af veðravá og ýmislegt svoleiðis var notað sem rök fyrir því að færa kosningarnar mánuði fyrr. Nú erum við að koma mánuði seinna í miklu erfiðara ástand. Mér finnst þetta óábyrgt, eins og hefur verið notað hérna, að vera með kosningar á þessum tíma en lýðræðið er lýðræði þegar allt kemur til alls og skiptir miklu meira máli. Maður verður bara að sætta sig við það.“

Kosningar með svona skömmum fyrirvari geri líka þeim sem hafa áhuga á þingframboði erfitt fyrir. „Að boða til kosninga með svona skömmum fyrirvara í rauninni útilokar ný framboð,“ sagði hann. Píratar stefna á prófkjör til að velja fólk á lista á meðan flestir aðrir flokkar stefna á uppstillingu.

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár