Mest lesið
1
Flokkur fólksins ekki haldið aðalfund í fimm ár
Flokkur fólksins ber með sér fjölmörg einkenni lýðhyggjuflokks, eða popúlisma. Flokkurinn hefur aðeins haldið tvo aðalfundi frá stofnun árið 2017 og Inga Sæland er eini skráði eigandi flokksins, ólíkt öðrum stjórnmálaöflum.
2
Valkyrjustjórnin? Tja, hverjar voru valkyrjur í raun og veru?
Er ástæða til að kenna hugsanlega ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins við valkyrjur, þótt formennirnir séu konur?
3
Efling segir gervistéttarfélag notað til að svíkja starfsfólk
Efling segir stéttarfélagið Virðingu vera gervistéttarfélag sem sé nýtt til að skerða laun og réttindi starfsfólks í veitingageiranum. Trúnaðarmenn af vinnustöðum Eflingarfélaga fóru á þriðjudag í heimsóknir á veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu og dreifðu bæklingum þar sem varað var við SVEIT og Virðingu.
4
Indriði Þorláksson
Hagvöxtur, samneysla, siðað samfélag og skattapólitík
Skattapólitík er ekki vinsæl og allra síst í kosningabaráttu. En hún er nauðsynleg og alvöru stjórnmálamenn veigra sér ekki við umræðuna. Hinir eru óábyrgir sem boða einfaldar lausnir eins og að lækkun skatta geti aukið tekjuöflun. Þannig pólitík ógnar jafnvægi efnahagsmála.
5
Ekki viðkvæmur fyrir því að fólki sé illa við mig
Robert Michael O'Neill lærði að meta Ísland upp á nýtt eftir að hafa búið erlendis um tíma. Eftir að hafa flúið myrkrið, kuldann, fámennið og dýrtíðina fattaði hann að Ísland væri ekki svo slæmt eftir allt saman.
6
Guðrún Schmidt
Gnægtaborð alls heimsins heima hjá mér
Fræðslustjóri Landverndar skrifar um hvernig eftirspurn vestrænna ríkja eftir jarðarberju, bláberjum, avókadó og mangó hafi stóraukið þaulræktun á þessum matvörum með töluverðar neikvæðar afleiðingar fyrir náttúru á framleiðslusvæðunum. Við bætist brot á mannréttindum verkafólks sem oft verða að þrælum nútímans.
Mest lesið í vikunni
1
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
Hafernir falla blóðugir og vængjalausir til jarðar í vindorkuverum Noregs sem mörg hver voru reist í og við búsvæði þeirra og helstu flugleiðir. Hættan var þekkt áður en verin risu og nú súpa Norðmenn seyðið af því. Sagan gæti endurtekið sig á Íslandi því mörg þeirra fjörutíu vindorkuvera sem áformað er að reisa hér yrðu á slóðum hafarna. Þessara stórvöxnu ránfugla sem ómæld vinna hefur farið í að vernda í heila öld.
2
Kosningavaka Miðflokksins: Ungir karlmenn, MAGA og fyrstu tölur
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur kosningavöku Miðflokksins í Valsheimilinu í gærkvöldi. Þar var saman kominn mikill fjöldi ungmenna, einkum karlkyns. „Ég veit ekki hvort að Sigmundur Davíð er anti-establisment, en ég trúi því að hann ætli aðeins að hrista upp í hlutunum,“ sagði einn gesturinn, sem bar rauða MAGA-derhúfu.
3
Hræðilega sorglegt og rangt
Það vaknar alltaf sorg í brjósti Line Harbak er hún fer upp á bæjarfjallið sitt. Þar sem hún fann áður fyrir frelsi hefur verið reist vindorkuver sem nú gnæfir yfir húsið hennar. „Hann var enn heitur,“ segir Line um haförn sem fannst eftir að hafa lent í spöðunum, missti vænginn og dó. Hún tók hann í fangið og bar heim.
4
Jón Trausti Reynisson
Val og vandi Þorgerðar Katrínar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í Viðreisn er í dag hornsteinninn í íslenskum stjórnmálum. Hún getur í dag myndað draumaríkisstjórn hægri manna, en það getur markað fráfall flokksins hennar.
5
„Ég kæri mig ekki um að sveitin mín sé eyðilögð“
Í sjö ár hefur Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir háð margar orrustur í baráttu sinni gegn vindmyllum sem til stendur að reisa allt umhverfis sveitina hennar. Hún hefur tapað þeim öllum. „Ég er ekki búin að ákveða hvort ég hlekki mig við jarðýturnar, það fer eftir því hvað ég verð orðin gömul,” segir hún glettnislega. En þó með votti af alvöru. Hún ætli að minnsta kosti ekki að sitja hjá og „horfa á þetta gerast”.
6
Fólkið sem nær kjöri - samkvæmt þingmannaspá
Þingmannaspá dr. Baldurs Héðinssonar og Heimildarinnar byggir á fylgi framboða á landsvísu í nýjustu kosningaspá Heimildarinnar, auk þess sem tillit er tekið til styrks framboða í mismunandi kjördæmum. Framkvæmdar eru 100 þúsund sýndarkosningar þar sem flökt er á fylgi og fyrir hverja niðurstöðu er þingsætum úthlutað, kjördæma- og jöfnunarþingsætum.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
3
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
4
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
Lögreglu var heimilt að senda myndir sem teknar voru af Guðnýju S. Bjarnadóttur á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á verjanda manns sem hún kærði fyrir nauðgun. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Guðný segir ótækt að gerendur í kynferðisafbrotamálum geti með þessum hætti fengið aðgang að viðkvæmum myndum af þolendum. „Þetta er bara stafrænt kynferðisofbeldi af hendi lögreglunnar.“
5
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
Georg Lúðvíksson, sem hefur unnið við heimilisfjármál og fjármálaráðgjöf um árabil, segir að með reglulegum sprnaði frá þrítugu geti meðaltekjufólk hætt að vinna um fimmtugt, en það fari þó eftir aðstæðum. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögulega reynst best að fjárfesta í vel dreifðu verðbréfasafni. Grundvallarreglan er einfaldlega að eyða minna en maður aflar.
6
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
Athugasemdir (1)