Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Missti konu og fjögur börn: „Hvert á ég að fara nú?“

Ah­med al-Mamlouk yf­ir­gaf Gaza til að reyna að bjarga konu sinni og fjór­um börn­um þeirra af svæð­inu. Fjöl­skylda hans lést í árás Ísra­els í des­em­ber í fyrra, áð­ur en Ah­med tókst að fá vernd og fjöl­skyldusam­ein­ingu. „Þess vegna dó fjöl­skylda mín á Gaza,“ seg­ir hann.

Missti konu og fjögur börn: „Hvert á ég að fara nú?“
Vonlítill Ahmed er ekki vongóður um að hörmungarnar á Gaza muni taka enda í náinni framtíð. Mynd: Golli

Ahmed al-Mamlouk yfirgaf Gaza árið 2019. Hann hélt til Tyrklands og bjó þar í tvö ár þangað til hann komst til Austurríkis. Þar dvaldi hann í eitt ár. Hann hefur nú verið á Íslandi í tvö ár. Ahmed segist þó enn vera kennitölulaus því að í Austurríki hafi fingraför hans verið tekin og því sé enn hægt að senda hann til baka á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. 

Þann 7. desember síðastliðinn létust kona Ahmeds og fjögur börn hans í árás Ísraelshers á Gaza. Honum tókst ekki að fá samþykkta fjölskyldusameiningu til að forða þeim burt af svæðinu, því hvorki fékk hann hæli á Íslandi eða í Austurríki. „Þess vegna dó fjölskylda mín á Gaza.“

Synir Ahmeds voru 14, 11 og 9 ára gamlir þegar þeir létust. Dóttir hans var sjö ára.

Aðspurður segist Ahmed vilja vera áfram á Íslandi. „Ég missti allt. Fjölskyldu mína, börnin mín, vinnuna. Allt. Hvert á ég að …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Þau sem flúðu Gaza

„Mér finnst vera hræðsla í stjórnmálunum“
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

„Mér finnst vera hræðsla í stjórn­mál­un­um“

Bæj­ar­stjór­inn Gunn­ar Ax­el Ax­els­son, sem var sjálf­boða­liði á Vest­ur­bakk­an­um fyr­ir nokkr­um ár­um, seg­ist telja að stjórn­mála­menn þori ekki að segja hug sinn all­an um mál­efni Palestínu af ótta við ásak­an­ir um gyð­inga­hat­ur. Al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur­inn Magnea Marinós­dótt­ir hef­ur ver­ið köll­uð talskona Ham­as, þeg­ar hún ræð­ir um ára­tuga­lang­an að­drag­and­ann að 7. októ­ber 2023 í fjöl­miðl­um. Það kæfi um­ræð­una.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár