Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Fólk lítur undan. Það má ekki“

Vig­dís Gríms­dótt­ir orti ljóð um ástand­ið á Gaza því henni var of­boð­ið og hún vildi leggja sitt af mörk­um. „Við verð­um öll að leggja eitt­hvað af mörk­um. Það þýð­ir ekki að líta und­an. Það er ver­ið að drepa börn og kon­ur og menn. Það er ver­ið að þurrka út heila þjóð,“ seg­ir Vig­dís.

„Fólk lítur undan. Það má ekki“
Vigdís Grímsdóttir segist ekki geta mætt í mótmælagöngur, en hún geti hins vegar skrifað. Það sé hennar framlag. Mynd: Kristinn Magnússon

„Þegar gengið er yfir allt manns siðvit þá hlýtur maður að bregðast við. Ég er ekki fullfær um að fara í mótmælagöngur, út af fótunum, en ég get þetta; ég get skrifað með höndunum,“ segir Vigdís Grímsdóttir skáld um ljóð sem hún skrifaði á dögunum vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs. 

„Við verðum öll að leggja eitthvað af mörkum. Það þýðir ekki að líta undan. Það er verið að drepa börn og konur og menn. Það er verið að þurrka út heila þjóð. Ég held að öllum mannlegum mætti sem hugsar eitthvað einhvern tímann um annað fólk sé bara ofboðið. Þetta er svo svakalegt. Erum við sammála því að þetta sé gert? Ég þekki ekkert fólk sem vill það. En fólk vill helst ekki tala um þetta því það er svo vont,“ segir hún.

„Fólk vill helst ekki tala um þetta því það er svo vont“
Vigdís Grímsdóttir
skáld

Vigdís rifjar …

Kjósa
52
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Heigullinn stendur hjá.
    1
  • OÖM
    Oddur Örvar Magnússon skrifaði
    “The world is a dangerous place, not because of those who do evil, but because of those who look on and do nothing.”
    ― Albert Einstein
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu