Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag

Svandís Svavars­dótt­ir var á fimmta tím­an­um í dag kjör­in nýr formað­ur Vinstri grænna. Er þetta í fyrsta sinn sem nýr formað­ur er kjör­inn í flokkn­um síð­an ár­ið 2013, þeg­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir tók við for­mennsku.

Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag
Nýr formaður Svandís Svavarsdóttir. Mynd: Golli

Svandís Svavarsdóttir er nýr formaður Vinstri grænna en hún þurfti ekki að leggjast í formannsslag og var ein í framboði á landsfundi Vinstri grænna í dag.

Annað má segja um varaformannsembættið en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi formaður VG síðan Katrín Jakobsdóttir hætti, og Jódís Skúladóttir tókust á um það. Guðmundur bar sigur úr býtum.

Svandís hlaut 169 atkvæði af 175 en sex voru auð. 

Síðast var nýr formaður kjörinn hjá Vinstri grænum árið 2013 þegar Katrín Jakobsdóttir tók við formennsku. 

Landsfundi flokksins lýkur á morgun.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár