Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag

Svandís Svavars­dótt­ir var á fimmta tím­an­um í dag kjör­in nýr formað­ur Vinstri grænna. Er þetta í fyrsta sinn sem nýr formað­ur er kjör­inn í flokkn­um síð­an ár­ið 2013, þeg­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir tók við for­mennsku.

Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag
Nýr formaður Svandís Svavarsdóttir. Mynd: Golli

Svandís Svavarsdóttir er nýr formaður Vinstri grænna en hún þurfti ekki að leggjast í formannsslag og var ein í framboði á landsfundi Vinstri grænna í dag.

Annað má segja um varaformannsembættið en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi formaður VG síðan Katrín Jakobsdóttir hætti, og Jódís Skúladóttir tókust á um það. Guðmundur bar sigur úr býtum.

Svandís hlaut 169 atkvæði af 175 en sex voru auð. 

Síðast var nýr formaður kjörinn hjá Vinstri grænum árið 2013 þegar Katrín Jakobsdóttir tók við formennsku. 

Landsfundi flokksins lýkur á morgun.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár