Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag

Svandís Svavars­dótt­ir var á fimmta tím­an­um í dag kjör­in nýr formað­ur Vinstri grænna. Er þetta í fyrsta sinn sem nýr formað­ur er kjör­inn í flokkn­um síð­an ár­ið 2013, þeg­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir tók við for­mennsku.

Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag
Nýr formaður Svandís Svavarsdóttir. Mynd: Golli

Svandís Svavarsdóttir er nýr formaður Vinstri grænna en hún þurfti ekki að leggjast í formannsslag og var ein í framboði á landsfundi Vinstri grænna í dag.

Annað má segja um varaformannsembættið en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi formaður VG síðan Katrín Jakobsdóttir hætti, og Jódís Skúladóttir tókust á um það. Guðmundur bar sigur úr býtum.

Svandís hlaut 169 atkvæði af 175 en sex voru auð. 

Síðast var nýr formaður kjörinn hjá Vinstri grænum árið 2013 þegar Katrín Jakobsdóttir tók við formennsku. 

Landsfundi flokksins lýkur á morgun.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár