Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag

Svandís Svavars­dótt­ir var á fimmta tím­an­um í dag kjör­in nýr formað­ur Vinstri grænna. Er þetta í fyrsta sinn sem nýr formað­ur er kjör­inn í flokkn­um síð­an ár­ið 2013, þeg­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir tók við for­mennsku.

Svandís nýr formaður VG en þurfti ekki að leggjast í formannsslag
Nýr formaður Svandís Svavarsdóttir. Mynd: Golli

Svandís Svavarsdóttir er nýr formaður Vinstri grænna en hún þurfti ekki að leggjast í formannsslag og var ein í framboði á landsfundi Vinstri grænna í dag.

Annað má segja um varaformannsembættið en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi formaður VG síðan Katrín Jakobsdóttir hætti, og Jódís Skúladóttir tókust á um það. Guðmundur bar sigur úr býtum.

Svandís hlaut 169 atkvæði af 175 en sex voru auð. 

Síðast var nýr formaður kjörinn hjá Vinstri grænum árið 2013 þegar Katrín Jakobsdóttir tók við formennsku. 

Landsfundi flokksins lýkur á morgun.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár