Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Ekki trúverðugt að umhverfisáhrif vindorkuvers verði óveruleg

Vindorku­ver EM Orku í Garps­dal mun hafa nei­kvæð um­hverf­isáhrif að mati sveit­ar­stjórn­ar Reyk­hóla­hrepps. Að halda öðru fram sé ekki trú­verð­ugt.

Ekki trúverðugt að umhverfisáhrif vindorkuvers verði óveruleg
Vindorka Vindorkuver EM Orku í Garpsdal er eitt fjölmargra slíkra sem eru á teikniborðinu um allt land. Mynd: AFP

Það er ekki mjög trúverðug niðurstaða að flest umhverfisáhrif séu metin óveruleg fyrir jafn umfangsmikla framkvæmd og hér ræðir. Slíkt á m.a. við um ásýnd, landslag og gróðurfar.“

Þetta er meðal þess sem fram kemur í umsögn Reykhólahrepps við umhverfismatsskýrslu vegna áformaðs vindorkuvers EM Orku í Garpsdal. Verið myndi telja 21 vindmyllu og yrði hver þeirra um 160 metrar á hæð.

Reykhólahreppur telur að ágætlega sé gerð grein fyrir fyrirhuguðum framkvæmdum og helstu umhverfisáhrifum þeirra í umhverfismatsskýrslu um verkefnið sem kynnt var í sumar. Framkvæmdalýsing falli að stærstum hluta að Aðalskipulagi sveitarfélagsins. Jafnframt telur sveitarfélagið að framkvæmdin kæmi almennt til með að hafa jákvæð áhrif á samfélagið vegna atvinnu og atvinnutækifæra. „Þó er ljóst að jafn umfangsmiklar framkvæmdir munu hafa neikvæð umhverfisáhrif í för með sér og er þar helst tiltekið áhrif á ásýnd, landslag og gróðurfar.“

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár