Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ofhugsanir: Fyrsta skrefið að viðurkenna vandann

Það að of­hugsa get­ur vald­ið gríð­ar­legu hug­ar­angri og jafn­vel lík­am­leg­um ein­kenn­um. Heim­ild­in ræddi við tvo sál­fræð­inga um það hvernig best sé að láta af því að of­hugsa að óþörfu.

Ofhugsanir: Fyrsta skrefið að viðurkenna vandann
Sálfræðingur Kristján tekur skýrt fram að þegar fólk hafi áhyggjur sé það ekki endilega órökrétt. Mynd: Anton Brink

Það þekkja flestir tilfinninguna sem fylgir því að geta ekki hætt að hugsa um eitthvað óþægilegt eða kvíðavaldandi. Síendurteknar hugsanir sem halda jafnvel fyrir manni vöku eða skemma heilu dagana. Það að ofhugsa getur verið einkenni ýmissa andlegra vandamála, svo sem þunglyndis, kvíðaröskunar eða þráhyggju- og árátturöskunar. En ofhugsanir geta einnig hrjáð fólk sem glímir ekki við nein andleg vandamál.

Þegar fólk ofhugsar hefur það ítrekaðar og óþarfar áhyggjur. Þetta veldur vanlíðan en oft er ekki er auðséð hvernig hægt er að vinna bug á slíkum hugsunum og hugsanamynstrum. Heimildin hafði samband við tvo sálfræðinga og spurði þá hvernig hægt væri að hætta að ofhugsa.

Hjálplegt ef raunveruleg vandamál eru annars vegar

Kristján Helgi Hjartarson, sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni, segir að það sé mikilvægt að átta sig á því að kvíði sé í grunninn eðlileg, mannleg tilfinning. „Hvort sem við köllum það streitu, áhyggjur eða kvíða. Þetta er ein af þessum …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár