Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Ofhugsanir: Fyrsta skrefið að viðurkenna vandann

Það að of­hugsa get­ur vald­ið gríð­ar­legu hug­ar­angri og jafn­vel lík­am­leg­um ein­kenn­um. Heim­ild­in ræddi við tvo sál­fræð­inga um það hvernig best sé að láta af því að of­hugsa að óþörfu.

Ofhugsanir: Fyrsta skrefið að viðurkenna vandann
Sálfræðingur Kristján tekur skýrt fram að þegar fólk hafi áhyggjur sé það ekki endilega órökrétt. Mynd: Anton Brink

Það þekkja flestir tilfinninguna sem fylgir því að geta ekki hætt að hugsa um eitthvað óþægilegt eða kvíðavaldandi. Síendurteknar hugsanir sem halda jafnvel fyrir manni vöku eða skemma heilu dagana. Það að ofhugsa getur verið einkenni ýmissa andlegra vandamála, svo sem þunglyndis, kvíðaröskunar eða þráhyggju- og árátturöskunar. En ofhugsanir geta einnig hrjáð fólk sem glímir ekki við nein andleg vandamál.

Þegar fólk ofhugsar hefur það ítrekaðar og óþarfar áhyggjur. Þetta veldur vanlíðan en oft er ekki er auðséð hvernig hægt er að vinna bug á slíkum hugsunum og hugsanamynstrum. Heimildin hafði samband við tvo sálfræðinga og spurði þá hvernig hægt væri að hætta að ofhugsa.

Hjálplegt ef raunveruleg vandamál eru annars vegar

Kristján Helgi Hjartarson, sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni, segir að það sé mikilvægt að átta sig á því að kvíði sé í grunninn eðlileg, mannleg tilfinning. „Hvort sem við köllum það streitu, áhyggjur eða kvíða. Þetta er ein af þessum …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár