Ofhugsanir: Fyrsta skrefið að viðurkenna vandann

Það að of­hugsa get­ur vald­ið gríð­ar­legu hug­ar­angri og jafn­vel lík­am­leg­um ein­kenn­um. Heim­ild­in ræddi við tvo sál­fræð­inga um það hvernig best sé að láta af því að of­hugsa að óþörfu.

Ofhugsanir: Fyrsta skrefið að viðurkenna vandann
Sálfræðingur Kristján tekur skýrt fram að þegar fólk hafi áhyggjur sé það ekki endilega órökrétt. Mynd: Anton Brink

Það þekkja flestir tilfinninguna sem fylgir því að geta ekki hætt að hugsa um eitthvað óþægilegt eða kvíðavaldandi. Síendurteknar hugsanir sem halda jafnvel fyrir manni vöku eða skemma heilu dagana. Það að ofhugsa getur verið einkenni ýmissa andlegra vandamála, svo sem þunglyndis, kvíðaröskunar eða þráhyggju- og árátturöskunar. En ofhugsanir geta einnig hrjáð fólk sem glímir ekki við nein andleg vandamál.

Þegar fólk ofhugsar hefur það ítrekaðar og óþarfar áhyggjur. Þetta veldur vanlíðan en oft er ekki er auðséð hvernig hægt er að vinna bug á slíkum hugsunum og hugsanamynstrum. Heimildin hafði samband við tvo sálfræðinga og spurði þá hvernig hægt væri að hætta að ofhugsa.

Hjálplegt ef raunveruleg vandamál eru annars vegar

Kristján Helgi Hjartarson, sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni, segir að það sé mikilvægt að átta sig á því að kvíði sé í grunninn eðlileg, mannleg tilfinning. „Hvort sem við köllum það streitu, áhyggjur eða kvíða. Þetta er ein af þessum …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár