Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Segja kostnaðaráætlun Vegagerðar „grunsamlega“ háa

Sveit­ar­stjórn Mýr­dals­hrepps vill að vilji til að stofna hluta­fé­lag um bygg­ingu jarðganga í gegn­um Reyn­is­fjall verði kann­að­ur.

Segja kostnaðaráætlun Vegagerðar „grunsamlega“ háa
Bæjarfjallið Jarðgöng í gegnum Reynisfjall og vegur meðfram ströndinni er sú leið sem er á aðalskipulagi sveitarfélagasins Mýrdalshrepps. Mynd: Golli

Vinir vegfarandans, félag fólks um greiðfærar og öruggar samgöngur í Mýrdal, hafa sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis áskorun um að gerð verði jarðgöng í gegnum Reynisfjall og vegur lagður með ströndinni líkt og aðalskipulag sveitarfélagsins gerir ráð fyrir. Það er hins vegar ekki sá kostur sem Vegagerðin vill fara við endurbætur á hringveginum um Mýrdal heldur að núverandi vegur verði bættur. Undir það hefur Skipulagsstofnun tekið. Félagið segir kostnaðaráætlun varðandi jarðgangaleið grunsamlega háa og segir umhverfissjónarmið hafa verið höfð í hávegum á kostnað annarra.

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps tekur heilshugar undir áskorun félagsins og leggur til að skoðað verði hvort ríkið eða aðrir hagsmunaaðilar séu reiðubúnir að stofna hlutafélag til að vinna að framkvæmdinni, með hliðsjón af reynslunni frá Hvalfjarðargöngum. Hefur sveitarstjóra verið falið að fylgja því máli eftir.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Steinþór Einarsson skrifaði
    Fá bara Færeyinga til að græja þessi jarðgöng fyrir okkur. Þeir væru pottþétt sneggri að þessu og myndu skila þessu af sér ódýrara en vegagerðin gæti nokkurn tímann gert
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár