Þessi bók er vitnisburður rithöfundar um þá einstæðu lífsreynslu að verða fyrir banatilræði og lifa það af. Í tilviki Salmans Rushdie má segja að hann lýsi stundinni sem hann hefur mátt eiga von á í meira en 30 ár, eða allt frá því að Khomeini erkiklerkur í Íran kvað upp dauðadóm yfir honum vegna bókarinnar Söngvar Satans. „Svo það ert þú. Þú ert mættur“, hugsar Rusdie einmitt þegar hann situr á sviðinu og sér út undan sér dökkklædda veru koma æðandi að sér. Áður hefur hann í bókinni Jósep Anton reynt að lýsa þeirri kafkaísku reynslu að lifa við slíkan dauðadóm vegna skrifa sinna en í þessari bók lýsir hann sjálfu tilræðinu á magnaðan og ljóslifandi hátt, hugrekki þeirra sem náðu að yfirbuga árásarmanninn, eigin upplifun af þessum ósköpum, bataferlinu og umfram allt: ástinni sem græðir öll sár; þessi bók er ástarsaga hans og Elizu konu hans. Hún fjallar um …
„Þetta er sem saga um hníf. En sagan er líka sjálf hnífur,“ skrifar Guðmundur Andri Thorsson í rýni sinni um bókina Hníf í þýðingu Árna Óskarssonar.

Mest lesið

1
Glitnismenn á barmi endurkomu
Fyrrverandi bankastjóri Glitnis, Bjarni Ármannsson, verður meðal stærstu hluthafa í Íslandsbanka, gangi samruni bankans við Skaga eftir. Fjárfestingafélag undir forystu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar verður líka stór hluthafi. Þeir voru viðskiptafélagar í bankanum og í REI-málinu umdeilda en leiðir skildu um tíma.

2
Lokuðu skála vegna veggjalúsar: „Er að koma upp mjög víða“
Nýlega kom upp veggjalús í skála Ferðafélagsins Útivistar í Básum í Þórsmörk. „Við munum ekki opna fyrr en við getum fullvissað okkur um að það sé ekki veggjalús þarna,“ segir framkvæmdastjóri Útivistar.

3
Magga Stína handtekin: Íslensk stjórnvöld minna ísraelsk á mannréttindi
Ísraelsk stjórnvöld hafa handtekið Möggu Stínu sem var um borð í skipinu Conscience sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Fulltrúar utanríkisráðuneytisins hafa krafist þess við að Ísrael virði alþjóðalög og mannréttindi hennar og annarra sem voru um borð í skipinu.

4
Dæmdur fyrir 40 milljóna fjárdrátt úr dánarbúi móður sinnar
Maður á áttræðisaldri hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að draga sér rúmlega 40 milljónir króna af reikningum látinnar móður sinnar. Hann hafði verið útnefndur umboðsmaður erfingja í einkaskiptum á dánarbúi hennar.

5
Samfylkingin mælist stærst sama hvert er litið
Samfylkingin er stærsti flokkurinn, sama hvort horft er til menntunar, aldurs eða búsetu, í nýrri könnun Prósents. Marktækur munur er þó á stuðningi flokka eftir kynjum og aldri.

6
Sif Sigmarsdóttir
Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
Kynslóð fólks leitar nú á náðir skáldskapar í von um að henda reiður á eigin veruleika.
Mest lesið í vikunni

1
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

2
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

3
„Við leyfum Íslandi að vera meðlimur“
Jens Stoltenberg, fyrrverandi framkvæmdastjóri Nató, segir frá samtali hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta um Ísland.

4
Guðbjörg keypti Lýsi í hruninu á 235 milljónir sem nú er selt fyrir 30 milljarða
Verðmæti Lýsis hefur meira en hundraðfaldast frá því að núverandi forstjóri og stjórnarformaður misstu fyrirtækið frá sér í hruninu. Þau fá milljarða í vasann auk þess að verða meðal stærstu hluthfa Brims við sölu fyrirtækisins til útgerðarinnar.

5
Fyrst borgaði ríkið stíga – svo rukkuðu landeigendur
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur styrkt stígagerð við náttúruperluna Múlagljúfur um á annað hundrað milljóna króna á síðustu þremur árum, en landeigendur rukka tekjur í gegnum Parka. „Á gráu svæði,“ segir fulltrúi sjóðsins.

6
Helgi hagnast um nærri 640 milljónir
Fjárfestingafélag Helga Magnússonar hagnaðist um 637 milljónir króna á síðasta ári. Mestur hagnaður fólst í gangvirðisbreytingum hlutabréfa. Fjölmiðlar Helga skiluðu hagnaði í fyrra eftir áralangan taprekstur.
Mest lesið í mánuðinum

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“
Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.

3
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

4
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

5
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.

6
Seðlabankinn kannaði hagsmunaárekstra vegna unnustu Ásgeirs
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er æðsti yfirmaður eftirlits með fjárfestingasjóði sem unnusta hans stýrir. Seðlabankinn segir málið hafa verið skoðað og engar vísbendingar séu um að hann hafi miðlað til hennar upplýsingum.
Athugasemdir