Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 13. september 2024: Útdauð dýr af mannavöldum

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 13. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 13. september 2024: Útdauð dýr af mannavöldum
Mynd 1: Þessi fugl dó út á ofanverðri 17. öld vegna ofveiði. Hann nefndist ... hvað?

Sem dæmi um skaðleg áhrif sem maðurinn hefur haft á umhverfi sitt og dýralíf er þraut dagsins helguð dýrategundum sem dáið hafa út af völdum mannsins.

Mynd 2:

Þetta dýr dó út vegna ofveiði rétt fyrir miðja 20. öld þótt ýmsir trúi því að fáein dýr séu enn á lífi. Hvaða dýr er þetta?

Mynd 3:

Þessi fugl dó út á 19. öld. Hann heitir ... hvað?

Mynd 4:

Þessi tröllslegi fugl dó út fyrir nokkrum öldum. Hann er kallaður móa en hvar bjó hann?

Mynd 5:

Þetta dýr bjó í sjó við Kyrrahaf en féll í valinn eftir að hafa komist í kynni við evrópska veiðimenn. Hvaða dýr er þetta? Svarið þarf að vera býsna nákvæmt.

Mynd 6:

Þetta stóra dýr var af tegund sem dó út í lok ísaldar. Náin skyldmenni þess eru enn á dögum en hvergi nærri eins stór eða snaggaraleg. Þetta er sem sagt ... hvernig dýr?


Svör:
Á mynd 1 er dódófugl.  —  Á mynd 2 er Tasmaníuúlfur. Athugið að Tasmaníudjöfull er allt annað dýr!  — Á mynd 3 er geirfugl.  —  Mynd 4 sýnir móafuglinn sem bjó á Nýja-Sjálandi og hvergi annars staðar.  —  Á mynd 5 er sækýr, sem er hið eina rétta svar.  —  Mynd 6 sýnir letidýr, eða risaletidýr.

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Þegar ég var í Tasmaníu, var þetta dýr kallað Tasmaníutígur (e. Tasmanian tiger). Gef mér rétt fyrir það, en klikkaði á þessu stóra sjávardýri.
    0
  • 6 rétt
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
4
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár