Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 13. september 2024: Útdauð dýr af mannavöldum

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 13. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 13. september 2024: Útdauð dýr af mannavöldum
Mynd 1: Þessi fugl dó út á ofanverðri 17. öld vegna ofveiði. Hann nefndist ... hvað?

Sem dæmi um skaðleg áhrif sem maðurinn hefur haft á umhverfi sitt og dýralíf er þraut dagsins helguð dýrategundum sem dáið hafa út af völdum mannsins.

Mynd 2:

Þetta dýr dó út vegna ofveiði rétt fyrir miðja 20. öld þótt ýmsir trúi því að fáein dýr séu enn á lífi. Hvaða dýr er þetta?

Mynd 3:

Þessi fugl dó út á 19. öld. Hann heitir ... hvað?

Mynd 4:

Þessi tröllslegi fugl dó út fyrir nokkrum öldum. Hann er kallaður móa en hvar bjó hann?

Mynd 5:

Þetta dýr bjó í sjó við Kyrrahaf en féll í valinn eftir að hafa komist í kynni við evrópska veiðimenn. Hvaða dýr er þetta? Svarið þarf að vera býsna nákvæmt.

Mynd 6:

Þetta stóra dýr var af tegund sem dó út í lok ísaldar. Náin skyldmenni þess eru enn á dögum en hvergi nærri eins stór eða snaggaraleg. Þetta er sem sagt ... hvernig dýr?


Svör:
Á mynd 1 er dódófugl.  —  Á mynd 2 er Tasmaníuúlfur. Athugið að Tasmaníudjöfull er allt annað dýr!  — Á mynd 3 er geirfugl.  —  Mynd 4 sýnir móafuglinn sem bjó á Nýja-Sjálandi og hvergi annars staðar.  —  Á mynd 5 er sækýr, sem er hið eina rétta svar.  —  Mynd 6 sýnir letidýr, eða risaletidýr.

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Þegar ég var í Tasmaníu, var þetta dýr kallað Tasmaníutígur (e. Tasmanian tiger). Gef mér rétt fyrir það, en klikkaði á þessu stóra sjávardýri.
    0
  • 6 rétt
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár