Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Þrír með réttarstöðu grunaðs í tengslum við árás á menningarnótt

Lög­regla tel­ur sig hafa nokk­uð skýra mynd af at­burð­ar­rás­inni á menn­ing­arnótt þeg­ar sex­tán ára pilt­ur var hand­tek­inn í tengsl­um við hnífa­árás. Hinir tveir sem eru með rétt­ar­stöðu grun­aðra eru ekki tald­ir hafa tengst árás­inni með bein­um hætti.

Þrír með réttarstöðu grunaðs í tengslum við árás á menningarnótt
Lögregla á menningarnótt Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Mynd: Golli

Lögregla telur sig hafa nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni á menningarnótt þegar sextán ára piltur var handtekinn í tengslum við hnífaárás. Unglingsstúlka lést af sárum sínum. Tvö ungmenni til viðbótar voru færð á spítala með áverka. 

Alls hafa þrír réttarstöðu grunaðs í tengslum við málið, þótt aðeins einn sé grunaður um að hafa valdið öðrum skaða. Sá er sextán ára drengur sem situr í fangelsinu á Hólmsheiði. Hinir tveir sem eru með réttarstöðu grunaðra eru ekki talin hafa tengst árásinni með beinum hætti. Grímur Grímsson staðfesti þetta í samtali við Heimildina. 

„Í svona málum eru á rannsóknarstigi oft fleiri en einn með réttarstöðu grunaðs í málinu, þótt það sé ekki talið tengjast beint atburðinum sem er til rannsóknar,“ segir Grímur. 

Rannsókn lögreglu miðar vel áfram en Grímur segir að lögreglan gefi sér alls tíu vikur, eða nokkrar vikur til viðbótar, til að ljúka málinu.

Vilja vernda börn gegn ofbeldi …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár