Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Misstum boltann í foreldrasamstarfi og fáum það nú í bakið

Fram­kvæmda­stjóri Heim­il­is og skóla seg­ir að for­eldra­sam­vinna sé mik­il­væg til að sporna gegn jað­ar­hegð­un barna. For­eldr­ar þurfi að passa að halda ut­an um börn sín á ung­lings­aldri, en margt bendi til þess að taum­hald minnki um 13 ára ald­ur.

Misstum boltann í foreldrasamstarfi og fáum það nú í bakið
Samskipti Sigurður Sigurðsson, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, segir fólk hafa sofnað á verðinum. Hann segir foreldra þurfa að standa saman til að taka á málum líkt og vopnaburði og auknu ofbeldi meðal ungmenna. Mynd: Golli

Sigurður Sigurðsson, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, segir að foreldrar þurfi að standa saman til að taka á málum líkt og vopnaburði og auknu ofbeldi meðal ungmenna.

„Þetta er náttúrlega grafalvarlegt mál,“ segir hann um hnífstunguárásina sem átti sér stað á menningarnótt.

Sigurður Sigurðsson, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla.

Sigurður segir mikilvægt að setja börnin sín í fyrsta sæti og tryggja samveru með þeim – ekki síður þegar þau eru unglingar. Inntur eftir því af hverju þetta skipti einkum máli þegar börn eru komin á unglingsaldurinn, segir Sigurður að rannsóknir sýni að taumhald foreldra minnki þegar börn verða 13 ára. „Sem er skiljanlegt, en við megum ekki sleppa takinu.“

Það þarf þorp til að ala upp barn

Þá sé foreldrasamvinna mikilvæg til að sporna gegn til dæmis jaðarhegðun barna. „Í kringum Covid hvarf til dæmis á mörgum stöðum …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu