Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Segir það hafa verið tímaspursmál hvenær slys yrði í íshellaferð

Í gær varð bana­slys á Breiða­merk­ur­jökli þeg­ar ís hrundi á hóp sem þar var með leið­sögu­manni. Ein­ar Rún­ar Sig­urðs­son, frum­kvöð­ull í ís­hella­ferð­um, seg­ir það hafa ver­ið tímaspurs­mál hvenær slys ætti sér stað. Hann lýs­ir að­stæð­um á vett­vangi, en hann kom að björg­un­ar­að­gerð­um í gær.

Segir það hafa verið tímaspursmál hvenær slys yrði í íshellaferð
Íshellir Mynd úr íshelli á Breiðamerkurjökli veturinn 2022. Ekki er um að ræða þann íshelli sem hrundi úr í gær. Mynd: Golli

Þetta var mjög stórt, sum stykkin. Stærsta stykkið sem lá þarna ofan á öllu kraðakinu örugglega fimm metra hár ísjaki. Þetta var ofboðslegt magn af þungum ís sem hafði komið þarna niður.“

Svona lýsir Einar Rúnar Sigurðsson, björgunarsveitarmaður og eigandi Öræfaferða, aðstæðum á Breiðamerkurjökli í gær. Hann var sá fyrsti sem hóf íshellaferðir á Íslandi og einn af fyrstu viðbragðsaðilum sem kom á vettvang eftir að hluti af íshelli féll á tvo bandaríska ferðamenn og varð öðrum þeirra að bana.

Einar Rúnar hefur verið leiðsögumaður í íshellum, meðal annars á Breiðamerkurjökli, í mörg ár og kennt öðrum leiðsögn um þá. Hann telur að mörg tonn af ís hafi hrunið í hellinum í gær. „Ég er sá sem byrjaði með íshellaferðir á Íslandi og ég hef auðvitað haft áhyggjur af þessu allan tímann. Þegar maður er í íshellaferðum þá er maður alltaf að fylgjast með ísnum. Þetta er á hreyfingu.“ 

„Það …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Birgir Gunnarsson skrifaði
    "tiltekna fyrirtæki", Heimildin ætti að setja ábyrga fréttamennsku í hávegi og segja hvað fyrirtækið heitir. Magnað að það komi hvergi fram, ef fyrirtækið héti Samherji væri öruggt að það kæmi fram hjá Heimildinni. Kannski er einhver vinur ykkur að starfa hjá "tiltekna fyrirtæki" og því kemur það ekki fram.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár