Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Eldgos hefst á ný við Grindavík

Öfl­ug skjálfta­hrina benti til þess að tíð­inda væri að vænta. Það leið ekki nema rétt rúm­ur hálf­tími þar til eld­ur braust úr jörðu.

Eldgos hefst á ný við Grindavík
Eldgos Mynd frá síðasta gosi. Mynd: Almannavarnir

Eldgos er hafið á ný á Sundhnúksgígaröðinni, á svipuðum slóðum og áður, austan við Sýlingarfell.

Eldgosið sést vel frá Seltjarnarnesi og víðar. Hægt er að fylgjast með lifandi útsendingu hér: 

Sundhnúkar - Live from Iceland - Webcams around Iceland

Fyrr í kvöld var neyðarstigi lýst vegna skjálftahrinu sem hafði staðið í um fjörtíu mínútur þegar gosið eldur braust úr jörðu. Öflugir skjálftar, breytingar í aflögun og þrýstingsbreytingar á borholum HS Orku bentu til þess að tíðinda væri að vænta.

Verið var að vinna að varnargörðum þegar rýming hófst. Búið er að rýma bæði vinnusvæðið, verið er að rýma Grindavík og Bláa lónið og búið er að loka svæðinu fyrir forvitnum vegfarendum. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið í loftið til þess að kanna aðstæður.  

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár