Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað

Kona í Nes­kaups­stað sá mann ganga inn til hjóna sem fund­ust lát­in á heim­ili sínu. „Við sáum þenn­an mann labba inn.“ Þeg­ar hún heyrði dynk hlustaði hún eft­ir skýr­ing­um.

Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað
Neskaupstaður Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Mynd: Shutterstock

„Í gærkvöldi heyrði ég umgang hjá þeim. Þetta var svona korter í sjö. Við verðum vitni að því að það er einhver sem labbar inn í húsið.“

Kona sem kölluð var í vitnaskýrslu hjá lögreglu fyrr í dag vegna lögreglumáls í Neskaupsstað lýsir aðstæðunum svona. Fyrr í dag var greint frá því að hjón í bænum hefðu fundist látin að heimili sínu við Strandgötu. Bifreið hjónanna mun hafa horfið. Rannsókn málsins stendur yfir. 

Það var um hálf eitt í dag sem lögreglu bárust tilkynningar því íbúar í bænum höfðu áhyggjur af hjónunum. Þegar lögreglu bar að garði voru hjónin látin. Aðstæður á vettvangi bentu til saknæms athæfis, samkvæmt upplýsingum sem bárust frá lögreglustjóranum á Austurlandi í kvöld. Umfangsmiklar aðgerðir áttu sér stað í kjölfarið, en við eftirgrennslan og handtöku grunaðs naut lögreglan á Austurlandi liðsinnis lögreglunnar á höfðborgarsvæðinu og lögreglunnar á Suðurlandi, auk sérsveitar ríkislögreglustjóra og þyrlusveitar Landhelgisgæslu. Í kjölfar …

Kjósa
48
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Dalila Ubillus skrifaði
    Que dolor y que trajedia me siento muy 😢 triste tan jóvenes tenía una vida por delante
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár