Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hátekjufólkið líklegra til að búa í Garðabæ og á Seltjarnarnesi

Fjór­tán pró­sent fólks á há­tekju­list­an­um er bú­sett í Garða­bæ þrátt fyr­ir að ein­ung­is 5 pró­sent Ís­lend­inga búi þar. Svip­aða sögu er að segja af Seltjarn­ar­nesi, þar sem hlut­fall Seltirn­inga á há­tekju­list­an­um er mun hærra en hlut­fall þeirra af íbú­um lands­ins.

Hátekjufólkið líklegra til að búa í Garðabæ og á Seltjarnarnesi
Frá Seltjarnarnesi 139 Seltirningar eru á hátekjulistanum fyrir árið 2023. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á meðan íbúar Garðabæjar eru um fimm prósent af íbúum landsins eru 14 prósent fólks á hátekjulistanum búsettir í Garðabæ. Annað sveitarfélag sem sker sig úr með sambærilegum hætti er Seltjarnarnes, þar sem 1 prósent íbúa landsins býr en 4 prósent fólksins á hátekjulistanum. Meðaltekjur voru einmitt með þeim hæstu í þessum sveitarfélögum í fyrra, 12 milljónir í árstekjur á Seltjarnarnesi og 11,5 í Garðabæ, samkvæmt Hagstofu Íslands. Tekjurnar voru einungis hærri í Vestmannaeyjabæ eða tæplega 14mmilljónir króna. 80 manns eru á hátekjulistanum frá Vestmannaeyjum, og raðar fjölskylda frá Vestmannaeyjum í fjögur af fimm efstu sætum listans. Þannig eru 2,3 prósent fólksins á listanum búsett í Vestmannaeyjum en um prósent Íslendinga er búsett þar.

Á sama tíma eru 32 prósent fólksins á listanum búsett í Reykjavík en 36 prósent Íslendinga búa í höfuðborginni. Í Kópavogi eru jafnframt 13 prósent íbúa landsins búsett en hlutfall Kópavogsbúa á hátekjulistanum er ívið lægra, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu