Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hátekjufólkið líklegra til að búa í Garðabæ og á Seltjarnarnesi

Fjór­tán pró­sent fólks á há­tekju­list­an­um er bú­sett í Garða­bæ þrátt fyr­ir að ein­ung­is 5 pró­sent Ís­lend­inga búi þar. Svip­aða sögu er að segja af Seltjarn­ar­nesi, þar sem hlut­fall Seltirn­inga á há­tekju­list­an­um er mun hærra en hlut­fall þeirra af íbú­um lands­ins.

Hátekjufólkið líklegra til að búa í Garðabæ og á Seltjarnarnesi
Frá Seltjarnarnesi 139 Seltirningar eru á hátekjulistanum fyrir árið 2023. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á meðan íbúar Garðabæjar eru um fimm prósent af íbúum landsins eru 14 prósent fólks á hátekjulistanum búsettir í Garðabæ. Annað sveitarfélag sem sker sig úr með sambærilegum hætti er Seltjarnarnes, þar sem 1 prósent íbúa landsins býr en 4 prósent fólksins á hátekjulistanum. Meðaltekjur voru einmitt með þeim hæstu í þessum sveitarfélögum í fyrra, 12 milljónir í árstekjur á Seltjarnarnesi og 11,5 í Garðabæ, samkvæmt Hagstofu Íslands. Tekjurnar voru einungis hærri í Vestmannaeyjabæ eða tæplega 14mmilljónir króna. 80 manns eru á hátekjulistanum frá Vestmannaeyjum, og raðar fjölskylda frá Vestmannaeyjum í fjögur af fimm efstu sætum listans. Þannig eru 2,3 prósent fólksins á listanum búsett í Vestmannaeyjum en um prósent Íslendinga er búsett þar.

Á sama tíma eru 32 prósent fólksins á listanum búsett í Reykjavík en 36 prósent Íslendinga búa í höfuðborginni. Í Kópavogi eru jafnframt 13 prósent íbúa landsins búsett en hlutfall Kópavogsbúa á hátekjulistanum er ívið lægra, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár