Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íbúi í blokkinni væri 674 ár að vinna fyrir tekjum skattakóngsins

Tekju­hæstu ein­stak­ling­ar lands­ins búa í Vest­manna­eyj­um. Fólk­ið sem býr í blokk í Ás­hamri í Vest­manna­eyj­um svar­ar því hvað þeir myndu gera ef þeir fengju sömu mán­að­ar­tekj­ur og skattakóng­ur­inn.

Íbúi í blokkinni væri 674 ár að vinna fyrir tekjum skattakóngsins
Fjölbýlishús Meðaltekjur í húsinu, samkvæmt óformlegri rannsókn Heimildarinnar, eru 688 þúsund krónur á mánuði Mynd: b'Artist-freed'

Fjögur af fimm efstu sætum hátekjulistans eru skipuð Vestmannaeyingum. Þar trónir Sigurjón Óskarsson á toppnum, ásamt börnunum sínum þremur, þeim Þóru Hrönn, Viðari og Gylfa. Öll eru þau fyrrverandi eigendur útgerðarinnar Óss. Heilsárstekjur Sigurjóns voru rúmur fimm og hálfur milljarður króna. 

Háar tekjur takmarkast ekki við þessa tilteknu fjölskyldu. Meðaltekjur eru háar í Eyjum, í raun hæstar allra bæjarfélaga í fyrra. Samkvæmt gögnum Hagstofunnar var meðaltal heildartekna í Vestmannaeyjum 13,9 milljónir árið 2023. Það gera um 1,16 milljónir á mánuði. Til samanburðar voru árstekjur á Íslandi að meðaltali 9,23 milljónir, eða um 770 þúsund krónur á mánuði.

Vinna meðalíbúa í 674 ár 

Þó má varla vera að allir í Vestmannaeyjum séu með gríðarlega háar tekjur, enda hljóta einhverjir að sinna láglaunastörfum þar líkt og annars staðar. Hátekjufólkið hífir þar að auki meðaltalið talsvert upp. 

Heimildin gerði óformlega könnun á því hverjar meðaltekjur íbúa …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu