Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stórfelldar skemmdir á Sprengisandi eftir utanvegaakstur

Mikl­ar skemmd­ir voru unn­ar á Sprengisandi þeg­ar öku­mað­ur tók upp á því að aka bif­reið sinni ut­an veg­ar síð­ast­lið­inn þriðju­dag. Hjól­för­in ná yf­ir stórt svæði á slétt­unni og teygja för­in sig marga kíló­metra sam­an­lagt. Þjóð­garðsvörð­ur seg­ist aldrei hafa sé aðr­ar eins skemmd­ir á sín­um ferli.

Stórfelldar skemmdir á Sprengisandi eftir utanvegaakstur
Varanlegur skaði Förin sem teygja sig yfir stórt svæði munu sjást um ókomna tíð að sögn Þjóðgarðsvarðar Vatnajökulsþjóðgarðs Mynd: /Þjóðgarðsvörður Vatnajökulsþjóðgarðs

Miklar skemmdir voru unnar á áður ósnertri möl á Sprengisandi fyrr í vikunni. Hjólförin teygja sig yfir stórt svæði og samanlagt teygja förin sig yfir nokkra kílómetra. Fanney Ásgeirsdóttir, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði, segir sig og aðra landverði á svæðinu hafa brugðið illa þegar skemmdirnar uppgötvuðust. Hjólförin munu sjást um ókomna tíð. 

„Við erum náttúrulega bara svolítið skelkuð með þetta, þetta bara gerist í fyrradag. Það var sem sagt hópur af ferðafólki sem kemur og lætur vita í Nýjadal af stórfelldum utanvegaakstri á F910, norðan við Tungnafellsjökul,“ segir Fanney í samtali við Heimildina. 

Hún bætir við að ferðalangar eigi til að aka utanvegar um svæðið en venjulega sé það vegna fannfergis á veginum á vorin og haustin. Þá reyni ökumenn að aka eftir kantinum á veginum sem skilur eftir sig för við vegkantinn. Yfirleitt sé um óviljaverk að ræða. Einstaka sinnum komi upp tilvik þar sem ökumenn fari út af veginum …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár