Spurningaþraut Illuga 30. ágúst 2024: Hvaða himinhnöttur er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 30. ág­úst.

Spurningaþraut Illuga 30. ágúst 2024: Hvaða himinhnöttur er þetta?  — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða himinhnöttur í sólkerfinu er þetta?

Seinni mynd: Hvaða persóna er þetta?

  1. Hver teiknaði Hallgrímskirkju í Reykjavík?
  2. Hver sagði: „Muna skal ég þér kinnhestinn“?
  3. Heimir Hallgrímsson var nýlega ráðinn þjálfari hvaða fótboltalandsliðs?
  4. Hvar verða Ólympíuleikarnir 2032 haldnir?
  5. Hvað heitir forseti Venesúela – enn þá að minnsta kosti?
  6. Móðir Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna, er fædd á Indlandi, en í hvaða landi fæddist faðir hennar?
  7. Hvað heitir höfuðborg Indlands?
  8. Hvaða sveitarfélag rann saman við Garðabæ árið 2013?
  9. Hvaða land var fyrrum kallað Síam?
  10. Símon Stílíti var sýrlenskur heittrúaður munkur á 5. öld sem var frægur fyrir að búa í 37 ár ... hvar?
  11. Hver er nyrst þessara þriggja borga í Bandaríkjunum: Los Angeles, Miami, San Francisco?
  12. Hver teiknar „Spottið“ hér í Heimildinni?
  13. Kona nokkur heitir fullu nafni Victoria Ingrid Alice Désirée Bernadotte. Fyrr eða síðar mun hún taka við athyglisverðu starfi, sem er ...? 
  14. Hvaða sjúkdómur var hér í eina tíð kallaður „Hvíti dauðinn“?
  15. Sextíu kíló af sólskini heitir verðlaunabók Hallgríms Helgasonar. En hvað heitir framhald einnig, einnig verðlaunabók?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er dvergplánetan Plútó. Á seinni myndinni er Mía litla úr Múmínálfunum.
Svör við almennum spurningum:
1.  Guðjón Samúelsson.  —  2.  Hallgerður langbrók.  —  3.  Írlands.  —  4.  Brisbane. Raunar fæst rétt fyrir að nefna Ástralíu.  —  5.  Maduro.  —  6.  Jamaíka.  —  7.  Delí.  —  8.  Álftanes.  —  9.  Taíland.  —  10.  Ofan á hárri en mjórri súlu.  —  11.  San Francisco.  —  12.  Gunnar Karlsson.  —  13.  Drottning Svíþjóðar.  —  14.  Berklar.  —  15.  Sextíu kíló af kjaftshöggum.
Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár