Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 30. ágúst 2024: Hvaða himinhnöttur er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 30. ág­úst.

Spurningaþraut Illuga 30. ágúst 2024: Hvaða himinhnöttur er þetta?  — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða himinhnöttur í sólkerfinu er þetta?

Seinni mynd: Hvaða persóna er þetta?

  1. Hver teiknaði Hallgrímskirkju í Reykjavík?
  2. Hver sagði: „Muna skal ég þér kinnhestinn“?
  3. Heimir Hallgrímsson var nýlega ráðinn þjálfari hvaða fótboltalandsliðs?
  4. Hvar verða Ólympíuleikarnir 2032 haldnir?
  5. Hvað heitir forseti Venesúela – enn þá að minnsta kosti?
  6. Móðir Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna, er fædd á Indlandi, en í hvaða landi fæddist faðir hennar?
  7. Hvað heitir höfuðborg Indlands?
  8. Hvaða sveitarfélag rann saman við Garðabæ árið 2013?
  9. Hvaða land var fyrrum kallað Síam?
  10. Símon Stílíti var sýrlenskur heittrúaður munkur á 5. öld sem var frægur fyrir að búa í 37 ár ... hvar?
  11. Hver er nyrst þessara þriggja borga í Bandaríkjunum: Los Angeles, Miami, San Francisco?
  12. Hver teiknar „Spottið“ hér í Heimildinni?
  13. Kona nokkur heitir fullu nafni Victoria Ingrid Alice Désirée Bernadotte. Fyrr eða síðar mun hún taka við athyglisverðu starfi, sem er ...? 
  14. Hvaða sjúkdómur var hér í eina tíð kallaður „Hvíti dauðinn“?
  15. Sextíu kíló af sólskini heitir verðlaunabók Hallgríms Helgasonar. En hvað heitir framhald einnig, einnig verðlaunabók?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er dvergplánetan Plútó. Á seinni myndinni er Mía litla úr Múmínálfunum.
Svör við almennum spurningum:
1.  Guðjón Samúelsson.  —  2.  Hallgerður langbrók.  —  3.  Írlands.  —  4.  Brisbane. Raunar fæst rétt fyrir að nefna Ástralíu.  —  5.  Maduro.  —  6.  Jamaíka.  —  7.  Delí.  —  8.  Álftanes.  —  9.  Taíland.  —  10.  Ofan á hárri en mjórri súlu.  —  11.  San Francisco.  —  12.  Gunnar Karlsson.  —  13.  Drottning Svíþjóðar.  —  14.  Berklar.  —  15.  Sextíu kíló af kjaftshöggum.
Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Aðalsteinn Kjartansson
1
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
6
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
5
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár